Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 9
ÁGRIP
mælingar á magni gosgufu
í FORNUM ELDGOSUM
Haraldur Sigurðsson, J.D. Devine og A.N. Davis
Gosgufur eru mikilvægur þáttur í mörgum eldgosum
vegna umhverfisáhrifa sem af þeim hljótast, svo sem
loftslagsbreytinga og eitrunar lífríkis. í>ar sem vitneskja
um magn og tegundir gosgufu er hins vegar takmörkuð
við nútímagos, þá er æskilegt að þróa aðferðir til að
áætla eða mæla einkenni gosgufu sem eimst hefur úr
kviku í hinum stóru eldgosum fortímans. Slíka mælingu
má gera með greiningu rjúkra efna, þ. e. þeirra efna
sem greitt eimast úr kviku, í glerinnlyksum í kristöllum.
Slíkar bergfræðilegar mælingar á heildarmagni af
brennisteini, klór og flúor í gjósku frá um tuttugu
stórgosum frá ýmsum eldfjöllum jarðar, veita niðurstöð-
ur, sem eru í góðu samræmi við aðrar mælingar á
heildarmagni gosgufu frá þessum gosum, byggðar á
efnasamsetningu ískjarna o. fl. Þessar bergfræðirann-
sóknir sýna, hins vegar, að brennisteinn er ekki ætíð
yfírgnæfandi efnið, eftir vatni og kolsýru, eins og jafnan
er álitið, heldur eru klór og flúor jöfn og jafnvel
magnmeiri í gosgufum í vissum flokki eldgosa. Ber þar
hæst stórgosið í Tambora eldfjalli á Indonesiu árið 1815,
en samkvæmt bergfræðilegum mælingum á gjósku, hef-
ur flóð frá þessu sprengigosi flutt sem svarar 200 milljón
tonna af klórsýru og um 130 milljón tonna af flúorsýru
inn í andrúmsloft jarðar.
REFERENCES
Arnold F. and Th. Buhrke 1983: New H2S04 and HS03
vapour measurements in the stratosphere — evi-
dence for a volvanic influence. Nature, 301: 293—
295.
Axelrod, D.I. 1981: Role of volcanism in climate and
evolution. Spec. Pap. Geol. Soc. Amer. 185: 1—59.
Carey, S.N. and H.Sigurdsson, 1982: Influence of parti-
cle aggregation on deposition of distal tephra from
the May 18, 1980, eruption of Mount St. Helens
volcano. J. Geophys. Res. 87: 7061-7072.
Carey, S.N. and H. Sigurdsson, 1985: The May 18, 1980
eruption of Mount St. Helens 2. Modeling of dyna-
mics of the Plinian phase. J. Geophys. Res. 90:
2948-2958.
Castleman, A.W. Jr., H.R. Munkelwitz and B. Man-
owitz, 1974: Isotopic studies of the sulfur component
of the stratospheric aerosol layer. Tellus, 26: 222—
234.
Devine, J.D. and H. Sigurdsson, 1983: The liquid com-
position and crystallization history of the 1979 Souf-
riere magma of St. Vincent, W.I.J. Volcanol.
Geotherm. Res. 16: 1—31.
Devine, J.D., H. Sigurdsson, A.N. Davis and S.J. Self,
1984: Estimates of sulfur and chlorine yield to the
atmosphere from volcanic eruptions and potential
climatic effects. J. Geophys. Res. 89: 6309—6325.
Evans, W.C., N.G. Banks and L.D. White, 1981:
Analyses of gas samples from the summit crater,
Geol Surv. Prof. Paper 1250: 227-231.
Hammer, C.U., 1977: Past volcanism revealed by
Greenland Ice sheet impurities. Nature, 270: 482-
486.
Hammer, C.U., 1980: Acidity of polar ice cores in
relation to absolute dating, past volcanism and
radio-echoes. J. Glaciol. 25: 359—372.
Hammer, C.U., 1984: Traces of Icelandic eruptions in
the Greenland ice sheet. Jökull, 34: 51—65.
Hammer, C.U., H.B. Clausen andW. Dansgaard, 1980:
Greenland ice sheet evidence of post-glacial volcan-
ism and its climatic impatic impact. Nature, 288:
230-235.
Hansen, J., D. Johnson, A. Lacis, S. Lebedeff, P. Lee,
D. Rind, and G. Russell, 1981: Climate impact of
increasing atmospheric carbon dioxide. Science,
213: 957-966.
Herron, M.M., 1982: Impurity sources of F, Cl, N03
and S04 in Greenland and Antartic precipitation. J.
Geophys. Res. 87: 3052-3060.
Herron, M.M. 1982: Glaciochemical dating techniques.
In: Nuclear and Chemical Dating Techniques.
Amer. Chem. Soc. Ser. 176: 303—318.
Hobbs, P.V., L.F. Radke, M.W. Eltgroth and D.A.
Hegg, 1981: Airborne studies of the emissions from
the volcanic eruption of Mount St. Helens. Science
211: 816-818.
Hoff R.M. and A.J. Galiant, 1980: Sulfur dioxide
emissions from La Soufriere volcano, St. Vincent,
West Indies. Science, 209: 923—924.
Hofmann, D.J., and O.M. Rosen, 1984: On the
temporal variation of stratospheric aerosol size and
mass during the first 18 months following the 1982
eruptions of E1 Chichon. J. Geophys. Res. 89:
4883-4890.
Huppert, H.E., J.B. Shepherd, H. Sigurdsson and
R.S.J. Sparks, 1982: On lava dome growth, with
application to the 1979 lava extrusion of the Souf-
riere of St. Vincent. J. Volcanol. Geotherm. Res.
14: 199-222.
Inn, E.C.Y., J.F. Vedder, E.P. Condon and D.
O’Hara, Gaseous constituens in the plume from
JÖKULL 35. ÁR 7