Jökull


Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 93

Jökull - 01.12.1985, Blaðsíða 93
8. Mynd. ímyndað yfirborð Markarfljótsjökuls. Notað er þversnið af Skeiðarárjökli, þar sem hann tekur að breiða úr sér. Skyggðu svæðin eru laus jarðlög undir og ofan á Kambagilshrauni. Fig. 8. An assumed. profile of the former Markarfljót glacier margin-to- centre. The profile is based on a measured profile of the Skeiðarár- jökull glacier where it begins to spread. Shaded areas are sediments under and above the Kambagil lava flow. Haraldsson og Hans Palm (1980) töldu sig geta rakið jökulbergslag frá jökulgarðinum milli Bakka og Lága- fells, um 5-6 km upp eftir „dalnum“ undir Austur- Landeyjum. Þeir urðu ekki varir við aðrar slíkar mynd- anir neðar í setlagabunkanum. Pví má fastlega gera ráð fyrir, að einu jökulmyndanirnar, sem vitað er um í setlögunum undir Austur-Landeyjum, séu frá þeim tíma er Markarfljótsjökullinn skreið fram. Hann virðist sýna hámarksstærð eða hámarksútbreiðslu meginjökulsins á síðasta jökulskeiði a.m.k. Petta styðst meðal annars við þá staðreynd, að jarðlög norðan í Eyjafjöllum, sem áður hefir verið lýst, virðast sum hver vera frá síðasta jökulskeiði, en önnur eru enn eldri. JÖKULGARÐARNIR Á SUÐURLANDI Setlögin, sem mynduðust milli Markarfljótsjökuls og Rangárvallajökuls, má rekja vestur Hraunin og virðast þau tengjast ysta jökulgarðinum á Rangárvöllum. Sá er áberandi stærstur jökulgarða á Suðurlandi. Nokkru ofar en hann eru yngri garðar og minni. Þeir eru mismargir, frá 3 upp í 7 þar sem þeir eru flestir. Ysti garðurinn er mun ellilegri en þeir sem innar standa. Hér verður sá ysti og stærsti nefndur Y-garður, en þeir sem innar liggja M-garðar. Guðmundur Kjartansson (1943, 1958b, 1970) og Þorleifur Einarsson (1964, 1968) töldu, að þeir væru allir hluti af svonefndri Búðaröð. Hún er kennd við fossinn Búða í Þjórsá, en þar liggja M-garðarnir yfir ána. Garðarnir eru sýndir á 9. mynd. Y-garðurinn liggur vestur Rangárvelli, Land og Holt allt að Þjórsá. Fyrir framan hann eru víðáttumiklir sandar, sem ná niður alla Rangárvelli, Holt og Vestur-Landeyjar. Par sjást og enn miklir farvegir eftir jökulvötn, sem komið hafa undan jökuljaðrinum. Stærsti farvegurinn liggur niður hjá Marteinstungu, Sumarliðabæ og niður á milli Ásmund- arstaða og Hamrahóls. Par er farvegurinn allt að 3 km á breidd. Y-garðurinn finnst ekki milli Þjórsár og Hvítár. Hann hefir legið einhvers staðar neðan við Laugarvatn og Apavatn, líklega á móts við Mosfell. Sandarnir í ofan- verðu Grímsnesi hafa myndast framan við hann, en Laugarvatn og Apavatn eru í bæli hans. Malarhjallar og jökulgarðar austan í Lyngdalsheiði (Haukur Jóhannes- JÖKULL 35. ÁR 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.