Jökull


Jökull - 01.12.1985, Síða 138

Jökull - 01.12.1985, Síða 138
Yfir upptök Lambatungnajökuls séð til Goðheima. Kverkfjöll í baksýn. Ljósm. Valdimar Valdimarsson, 27. júlí. Eftir honum liggur leiðin inn á Goðahrygg og Vatna- jökul. Ferðin sóttist allvel, þótt pokar okkar væru þung- ir. Við héldum upp eftir Fossdalnum, en hann liggur í sveig út að Lambatungnajökli. Þar á mótum jökuls og dals er einstakt sker er ber nafnið Gunnsteinsfell. Er við vorum á móts við það, sáum við langt upp eftir jöklin- um. í fjarska sáum við tvo litla hnúka bera við loft. Það er ekki um.að villast, hér blöstu nyrstu Goðahnúkarnir við. Á þeim nyrðri mátti greina örlitlan dökkan depil. Það var skálinn okkar, Goðheimar. Mannskapurinn komst allur í uppnám, engan hafði órað fyrir að skálinn sæist eftir tæplega þriggja tíma göngu. Við yfirgáfum nú Fossdalinn og héldum upp eftir Vesturdal, er liggur hærra milli Goðahryggjar til hægri og Grasgiljatinds og Efstafells til vinstri. Fiér er talsvert brattlendi og stór- fenni í öllum lautum. Sólin var nú komin hátt á loft, enda liðið nær hádegi, hvergi ský á lofti og dúnalogn. Leiðin upp Vesturdalinn var talsvert erfið og átti veðrið auðvitað sinn þátt í því. Er upp úr dalbotninum kom, birtist okkur mikið útsýni vestur yfir. Framundan blasti Gjánúpstindur við og tókum við stefnu dálítið til hægri við hann. Er hér var komið, byrjaði Fielgi að hlaða vörður og hélt því áfram inn eftir öllum Goða- hrygg. Nú var haldið skáhallt upp á hann og síðan inn hann allan, innundir Goðaborg. Er við náðum hryggn- um blasti við okkur frábært útsýni inn yfir Vatnajökul, alla leið til Kverkfjalla og yfir fjallgarðana upp af Mýr- um og að Þverártindsegg í Suðursveit. Næst okkur sáum við niður eftir Hoffellsjökli, en niðri á sléttlendinu bar mest á Viðborðsfjalli. Okkur á hægri hönd var frábært útsýni þvert yfir Lambatungnajökulinn og lengra í burtu blasti við Jökulgilstindur, sem mun vera einna hæstur í fjallgarðinum austan Vatnajökuls. Hér á Goðahrygg tókum við okkur góða hvíld. Við vorum nú komin í nær 1300 m hæð og enn höfðum við Goðahnúka og skálann okkar, Goðheima, framundan. Áfram var nú haldið og nú var jökullinn framundan. Við vorum nú búin að vera sjö tíma á göngu og leiðin virtist um það bil hálfnuð, en nú var mesti brattinn að baki og sléttlendi framundan, jafnvel undan brekku að sækja. Við héldum nú skáhalt niður af Goðahrygg vest- an Goðaborgar, en til hennar sáum við næsta lítið, því hún er austan í sjálfum hryggnum. Færið á jöklinum var frekar slæmt, sólbráð og þungt fyrir fæti. Framundan var ávöl bunga, sem engan enda virtist ætla að taka. Við þrömmuðum og þrömmuðum og er við loks komum á hábunguna, léttist heldur betur á okkur brúnin. Við höfðum nú verið á gangi í tólf tíma, svo flestir voru farnir að finna til þreytu. En skyndilega blöstu við okkur framundan á hægri hönd tveir tindar og þekktum við þegar að þar var kominn Grendill og suðvestur af honum annar tindur litlu lægri. Skömmu síðar blöstu Goðahnúkarnir við, en upp yfir öllu ljómaði Snæfellið í kvöldsólinni. Nú var allur spenningur búinn, en þreytan sagði æ meira til sín. Við röltum í hægðum okkar norður jökulinn og komum loks kl. 10 um kvöldið að skálanum. Þá voru liðnar fjórtán klukkustundir frá því við lögðum upp úr Hoffellsdal. Aðkoman að skálanum var hin besta og kom í ljós að aðeins einn hópur hafði komið þar síðan skálinn var settur niður í maílok um vorið. Voru það 10 Bretar, en ekki varð séð hvaðan þeir hefðu komið né hvert þeir Á Goðahrygg, Goðaborg. Ljósm. Pétur Þorleifsson, 28. júlí. 136 JÖKULL 35. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.