Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 68

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 68
a› fleir eigi eftir a› fá betri störf og hærri laun en konurnar. Stúlkurnar eru frekar látnar undirbúa sig fyrir heimilis- og umönnunarstarfi›. UNICEF hefur oftar en ekki komist a› flví a› ekki flarf flóknar a›ger›ir til a› fá stúlkur í skóla. Salernisa›sta›a flar sem stúlkur og strákar hafa séra›stö›u getur or›i› til fless a› stúlkur sæki frekar skólann. Oft er um a› kenna löngum vegalengdum a› næsta skóla. fiá eru foreldrar hræddir um a› stúlkurnar ver›i beittar ofbeldi á lei›inni í skólann og vilja frekar hafa flær heima en senda flær hættulegan veg. Vi› slíkar a›stæ›ur hefur UNICEF lagt áherslu á a› byggja litla skóla í florpunum sem hefur reynst afar vel. UNICEF hefur einnig lagt áherslu á a› fá fleiri kvenkennara til a› skapa ungum stúlkum fyrirmyndir og komi› kynjafræ›i og hagn‡tum uppl‡singum fyrir stúlkur inn í stundaskrána. Ef fátækt er fla› eina sem hamlar fjölskyldum a› senda dætur sínar í skóla er hægt a› búa svo um a› skólarnir séu ókeypis, a› skólabúningar séu ekki nau›synlegir og a› matur sé gefins í skólum. UNICEF hefur tekist a› koma flessu á ví›a um heim. Svokalla› „school-feeding- program“ hefur veri› hrint í framkvæmd í samvinnu vi› Matvælaaðstoð Sameinu›u fljó›anna (WFP). fiá fá börnin ókeypis máltí› í skólanum. fia› gerir fla› a› verkum a› fleiri börn sækja skólana og fá jafnframt rétta næringu sem hjálpar fleim vi› einbeitingu og lærdóm. 25 fyrir 2005 Menntun stúlkna er eitt af forgangsverkefnum UNICEF 2002-2005. Verkefnin snúast fyrst og fremst um a› koma stúlkum í skóla, tryggja a› flær séu flar og læri hagn‡t atri›i sem koma a› gó›u í lífinu. Eitt há- leitra verkefna UNICEF er verkefni› „25 fyrir 2005“. fia› sn‡st um a› mennta stúlkur í fleim 25 löndum flar sem ástandi› er hva› verst. Cream Wright, yfirma›ur menntaverkefna UNICEF, kom til Íslands í bo›i landsnefndar UNICEF á Íslandi í lok ágúst á flessu ári og hélt fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri um mikilvægi menntunar stúlkna. Hann sag›i vi› fla› tækifæri a› vegna verkefnisins hef›i almenningsáliti› breyst í löndunum og jafnvel nágrannalöndunum líka. Fólk væri fari› a› sjá breytingar til batna›ar í samfélögunum og ger›i sér frekar grein fyrir flví hva› menntun stúlkna væri mikilvægt atri›i. Í flúsaldarmarkmi›um Sameinu›u fljó›anna um flróun, er menntun stúlkna og útr‡ming kynjamisréttis tekin sk‡rt fram. Ef markmi› UNICEF um a› tryggja öllum stúlkum skólavist og menntun fyrir ári› 2005 næst, breytir fla› lífi heillar kynsló›ar kvenna og lífi komandi kyn- sló›a. Löndin sem taka þátt í átakinu eru Afganistan, Bangladess, Benin, Bútan, Bólivía, Búrkína Fasó, l‡›veldi› Kongó, Djíbútí, Erítrea, Eflíópía, Gínea, Indland, Malaví, Malí, Nepal, Nígería, Pakistan, N‡ja Gínea, Súdan, Tansanía, Tyrkland, Jemen og Zambía. Nánari uppl‡singar: www.unicef.is og í síma 552 6300. Heimildir og ítarefni The State of the World’s Children. United Nations Children’s Fund, New York. 2004. Girls at Work. United Nations Children’s Fund, New York. Maí 1998. Educating Girls, Transforming the Future. United Nations Children’s Fund, New York. Mars 2000. „Foreldrarnir segja a› fla› sé ekki nau›synlegt a› mennta stúlkurnar. fiau halda a› ef stúlka getur skrif- a› og lesi› flá sé fla› nóg. Hún getur skrifa› bréf og lesi› fla›. Hún er ekki menntu› til a› geta ná› frama í starfi.“ „Flestir foreldrar hafa enga trú á a› veita dætrum sínum menntun því þau segja a› fla› sé sóun á pening- um. Ég er í fimmta bekk og ég mun flurfa a› fara núna flar sem skólinn er bara ókeypis til flessa árs og pabbi hefur ekki efni á flví ... Draumur minn er a› ver›a læknir og lifa flægilegu og gjöfulu lífi. En draumar ver›a áfram draumar.“ Af 121 milljón barna sem ganga ekki í skóla eru 65 milljón stúlkur. Ári› 2002 voru 24 milljónir stúlkna sunnan Sahara ekki í skóla. 83% af öllum stúlkum sem ganga ekki í skóla búa sunnan Sahara, í Su›ur-Asíu, Austur-Asíu og vi› Kyrrahafi›. Tveir flri›ju fleirra sem teljast ólæsir eru konur. „fia› er skylda okkar a› engin stúlka ver›i skilin eftir flegar land hennar tekur framförum og a› hver einasta stúlka hljóti menntun svo hún geti teki› sér sína réttmætu stö›u og veri› virk í flróun lands síns.“ Carol Bellamy, framkvæmdastjóri UNICEF fiar sem stúlkur og konur eru helstu umönn- unara›ilar samfélaga í flróunarlöndunum flyst flekking fleirra til næstu kynsló›a, fl.e. me› menntun kvenna eru meiri líkur á flví a› samfélagi› ver›i sjálfbært – sem á a› vera markmi› alls flróunarstarfs. M. 16 ára, Indlandi J. 13 ára, Bangladesh Raddir ungra stúlkna U N IC EF /H Q 9 7- 02 55 /J er em y H or ne r U N IC EF /H Q 0 2- 00 27 /S he hz ad N oo ra ni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.