Jón á Bægisá - 01.11.1994, Qupperneq 8

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Qupperneq 8
Hann þýddi einnig mikið af sálmum áður en hann íluttist að Bægisá, m.a. fyrir Magnús Stephensen á Leirá. Þegar Magnús var að safna sálmum í nýja Messusöngs og sálmabók, sem kom út árið 1801, slettist heldur betur upp á vinskapinn. Ástæðan var sú að Magnús breytti mörgum sálmum séra Jóns að honum forspurðum. Þessu háttalagi svaraði séra Jón með kvæðinu Rustasneið sem hefst þannig: Farvel Leirgerður, drambsöm drilla / drottnunargjörn og öfundsjúk / þú skalt ei fleirufrá mér spilla... Spunnust af þessu hatrammar deilur en síðar tókust þó fullar sættir og varð samband þeirra Magnúsar nánara en áður hafði verið. Jón er ekki fyrr kominn norður en hann sest niður og byrjar að þýða fyrsta stórverkið. Á fyrstu árunum á Bægisá, 1789-96, þýðir liann verkið Essay on Man eRir enska skáldið Alexander Pope (1688-1744). Verkið var prentað í Leirárgörðum 1798 og gefið út undir heitinu Tilraun um manninn ífjórum bréfum tilJóns lávarðar Bolingbrocks frá Alexander Pópa og tileinkað Stefáni Þórarinssyni amtmanni sem talinn er hafa kostað útgáfuna. Verkið þýddi séra Jón úr dönsku. Tilraun um manninn þýddi séra Jón undir fornyrðislagi. Vafalaust hefur þýðing Benedikts Gröndals eldra á ljóði Popes, The Temple ofFame (Musteri mannorðsins, 1790) hafl þar sín áhrif en hann þýddi úr ensku undir fornyrðislagi. Jón velur sama bragarhátt þótt frumtextinn sé í flmmliðahætti (pentameter), hann snýr tvíhendunni í ferhendu og rímar hendingarnar á víxl. En samtímis þýðir hann Paradísarmissi eftir enska skáldið John Milton. Vinur hans Halldór Hermannsson á Hólum sendi honum danska þýðingu af verkinu árið 1791 og þá þegar hefst hann handa, verkinu lýkur hann svo árið 1805. Lærdómslistafélagið birti þýðingu hans af fyrstu bók verksins árið 1793. Vakti útkoman mikla og verðskuldaða athygli og sömuleiðis önnur bókin en eftir það varð hlé á útgáfunni. Verkið kom svo út í Kaupmannahöfn í heild sinni árið 1828 eða áratug eftir andlát skáldsins. íslenska útgáfan er fjögur hundruð þéttprentaðar síður eða um þrjátíu og sex þúsund ljóðlínur. Paradísarmissir fjallar um Adam og Evu, syndafallið og brottreksturinn úr Edenslundi. En margt fleira kemur við sögu, m.a. goðsögnin um fall englanna og framtíðarsýn þar sem hjálpræðisverkinu er lýst. Séra Jón Þorláksson studdist ekki við enska frumtextann heldur við danska og síðar þýska þýðingu. Jón forseti, sem ritað hefur æviágrip séra Jóns, segir að hann nái sér betur á strik þegar hann þýðir úr þýsku en dönsku, ensku hafði hann ekki á valdi sínu. Undir það sjónarmið hafa margir tekið. í þýðingunni notar hann ekki sama bragarhátt og Milton, það er að segja stakhendu (blank verse), heldur fornyrðislag þar sem ljóðlínurnar eru mun styttri. Milton taldi rím aðeins hæfa minniháttar kveðskap og hafnaði því af þeim sökum. Þýðingin á Paradísarmissi er talin merkasta verk séra Jóns á Bægisá. Hins vegar er það áreiðanlega rétt athugað hjá séra Sigurði Stefánssyni í ævisögu skáldsins að þýðingin hafi aldrei náð lýðhylli hér á landi sökum þess hve verkið er umfangsmikið og tormelt á köflum. Þýðing séra Jóns hefur haft greinileg áhrif á Jónas Hallgrímsson, ekki hvað síst bragarhátturinn sem Jónas beitir af mikilli snilld eins og Jón. Séra d Jföap/iá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1994 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.