Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 23

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 23
Mórberjakeimurinn „Heiðraði réttur, æruverðugu dómarar. Faðir minn var fæddur í þorpinu Sarkas, nálægt Haderah. Faðir minn var bóndasonur. Árið 1948 var hann rekinn með valdi af landi sínu. Jarð- irnar voru teknar eignarnámi. Heimilin voru jöfnuð við jörðu. Á rústum þeirra var reist verksmiðja. Faðir minn neyddist til að leita sér að vinnu til að sjá fyrir fjölskyldunni. Við settumst að í örlitlu hreysi, 12 manns í einu litlu herbergi. Eg man að það var árið 1957, árið eftir Sínaístríðið, sem fað- ir minn sagði við mig og bróður minn sem er hér í réttarsalnum: Farið og vinnið svo að þið getið hjálpað mér að afla fjár fyrir skólagöngu ykkar“ (tekið úr réttarskjölum). „Bróðir minn sem er hér í réttarsalnum.“ Bróðir hans var Rashíd Masarwa, sem sótti um inngöngu í samyrkjubú- ið okkar ásamt konu sinni árið 1961. Það var Rashíd Masarwa sem sagði við okkur: „Ég vil fá að búa hér sem heiðarlegur maður rétt eins og hver annar, en ég vil að börn mín viti að faðir þeirra er arabi, ég vil að að þau læri kóraninn, ég vil að þau haldi allar trúarhátíðir gyðinga, en ég vil líka að þau viti hvað ramadan er, og ég vil að afi þeirra og amma komi að heim- sækja þau hingað og að börn mín fari til þorpsins og dveljist þar hjá afa og ömmu.“ Og nú situr Rashíd Masarwa hér og horfir á bróður sinn hljóta refsidóm fyrir að vilja taka með valdi það sem hann sjálfur reyndi að öðlast með beiðni og samningum, og bræðralag þjóða heimsins reyndist ekki þess megnugt að veita þeim lið. I fangelsinu í Ramleh sitja sonur þessa kíbbúts sem lét eyða þorpinu og sonur þorpsins sem lagt var í rúst. Aðeins einn ungur maður úr samyrkju- búinu, Údi Adív að nafni, ákvað að fara yfir veginn, ganga til móts við þorpsbúa. En heimurinn hefur ekki rúm fyrir slíkan barnaskap. Og ef fanga dreymir í fangaklefum sínum, þá munu báðir þessir fangar sjá í draumi bláma himinsins og finna í munninum sætan mórberjakeim- inn. Krístín Thorlacíus íslenskaði JSœý’/já — Þegar stríð að stríðinu verður 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.