Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 43

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 43
Miyamoto Musashi Tómið Það sem kallað er andi tómsins er þar sem ekkert er. Það tilheyrir ekki þekkingu manna. Tóm er tilveruleysi. En með því að kynna sér það sem er til má komast að raun um það sem ekki er til. Fólk misskilur veruleikann og heldur að tómið sé það sem það slcilur ekki. En það er ekki hið sanna tóm. Þetta er skilningsleysi. Og eins er það með stríðslistina, nemendur halda að hvaðeina sem þeir fá ekki skilið í listinni sé tóm. En það er ekki hið sanna tóm. Til þess að komast áleiðis í þeirri list verður að stunda hana með öllu móti og án þess að víkja hið allra minnsta af vegi hermennskunnar. Með hugarró skal æfa dag frá degi og brýna andann á báðar hliðar, huga og hjarta, og skerpa jafnt sjón og skynjun. Og þegar andinn er alskír, ekkert byrgir sýn - það er hið sanna tóm. Þar til menn finna veginn, hvort heldur hjá Búdda eða í skynseminni, halda þeir gjarna að flest sé í réttum skorðum. Eigi að síður, ef við lítum tilveruna af raunsæi, frá sjónarmiði laga þessa heims, sjáum við margar kenningar víkja af réttri leið. Við skulum kynnast við andann í krafti hreinskilninnar og með sannleikann að leiðarljósi. Stunda listina í víðum skilningi, réttilega og af einlægni. — Það víkkar hugann, tómið sýnist þá vegurinn, við skynjum veginn sem tóm. I tóminu býr dyggðin, þar er ekkert illt. Viskan er, reglan er og vegur- inn er; andinn er tóm. Baldur Óskarsson þýddi Japanska skáldið Miyamoto Musashi (1548-1645) ritaði „Bók fimm hringja" um stríðslist- ina, Kendo. Hér birtist stysti kaflinn, þar sem Musashi lýkur bókinni með hætti sem við mundum kalla ljóð í óbundnu máli. - I’ýtt er eftir enskri þýðingu Victors Harris. - BÓ þpán. á- JSr/yáiá — Þegar stríð að stríðinu verður 4i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.