Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 70

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 70
Auðna HöddJónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir ingu og því borgað eftir taxta þeim sem nær yfir þýðingar hjá Rithöfunda- sambandinu. Þegar þeirri spurningu var velt upp hvort menn væru ánægð- ir með launin sín voru svörin jafn mörg og taxtarnir eru margir. Fastráðnu blaðamennirnir sem eru á tímakaupi og fá ekki borgað íyrir hvert slag voru almennt fremur óánægðir með launin sín. Hins vegar voru þeir sem fengu greitt á hvert slag fremur ánægðir með sinn skerf, einkum ef þeir höíðu verið í „bransanum“ lengi og því tiltölulega fljótir að koma efninu frá sér. Launamunur virðist vera talsverður í þessari stétt enda íyrirkomulag launa ólíkt. Nokkuð algengt var að greitt væri yfir fyrrnefndum töxtum án þess þó að um væri að ræða einhverja mismunun. Þrátt fyrir augljósa óánægju margra með laun sín báru allir viðmælendur okkar takmarkalausa virðingu fyrir starfi sínu og sögðust hafa ákaflega gaman að því. Enginn virtist á þeim buxunum að leita fanga annars staðar þar sem launin væru hærri; nefndu sumir í því sambandi blaðamannabakteríuna sem virtist hafa hel- tekið æði marga. Tímaritið Heilsuhringurinn hefur þá sérstöðu að vera unnið algjörlega í sjálfboðavinnu og því ekki um nein átök að ræða þegar talið berst að launamálum starfsfólks. Ævar Jóhannesson formaður ritnefndar sér reynd- ar um að þýða mjög stóran hluta þess efnis sem birtist í blaðinu en fær auk þess aðsendar greinar, bæði þýddar og frumsamdar. Vinnubrögð Ævars eru afar ólík vinnubrögðum annarra viðmælenda. Enginn af viðmælendum okkar kannaðist við þýðingarforrit enda ekki gott að nota þau við þessa gerð þýðinga. Hins vegar voru allir vel heima í nútímatækni og notuðu tölvur og netið mjög mikið. Ævar skrifar hins vegar þýðingar sínar á papp- ír með blýanti og leiðréttir þegar þess er þörf. Síðan les annar aðili yfir og slær inn á tölvu eftir handriti Ævars sem að hans sögn er vel læsilegt. Viðmælendur okkar í þessum hópi litu nánast allir á sig sem blaðamenn en ekki þýðendur. Þeir voru þeirrar skoðunnar að skáldaæðin yrði að vera virk þegar unnið væri að greinaskrifum sem þessum. Krafan um nákvæmni í þýðingum á vitaskuld ekki við hér þar sem verið er að skapa einn nýjan texta úr fleiri en einni heimild. Hins vegar könnuðust viðmælendur við flest þau vandamál sem upp koma hjá þýðendum; hvað á að gera við orða- leiki og tvíræðni, hvernig ber maður sig að við nýyrðasmíð o.s.frv. Oft lentu þeir í vandræðum sem lutu að þýðanleika. Akveðna texta er einfald- ara að þýða en aðra og sumum menningarheimum er auðveldara að koma til skila svo íslenskir lesendur átti sig á þeim. Margt vakti athygli við svörin sem við fengum. Að mati flestra viðmæl- enda okkar er góð og lipur íslenskukunnátta það sem langmestu máli skiptir fyrir góðan þýðanda. Að hafa vald á markmálinu skiptir mun meira máli en færni í frummálinu, þar má alltaf leita fanga annars staðar. Þegar 68 á .93a;ydj/7, - Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.