Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 72

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 72
Auðna HöddJónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir Val, Strumpunum og fleiri heimilisvinum fyrir tíu til fimmtán árum, er nánast horfið. Nú, árið 2001, gefur Edda út vikulegt Andrésblað ásamt Syrpunni sem er einnig frá Disney og kemur út mánaðarlega. Nordic Comics gefur út ZeM-blaðið fimm til tíu sinnum á ári. Þeir hafa einnig gefið út um tíu bók- artitla síðan þeir hófu starfsemi fyrir um tveimur árum. Markaðurinn virð- ist aðallega vera áskriftarmarkaður og óumdeilanlegur áskriftarkóngur þessa markaðar er Andrés önd, með milli fimm og sex þúsund áskrifendur. Syrpan og Zeta miða á eldri markhóp en Andrés, og er Syrpan með svipað efni og Andrésblöðin. Hún er í formi vasabókar upp á um 250 síður og hefur um 4000 áskrifendur, en Zeta, sem státar af Lukku-Láka, Batman og öðrum ofurhetjum, hefur rúmlega eitt þúsund áskrifendur, auk þess sem selst í lausasölu. Myndasögur fyrir stálpaða unglinga og fullorðna er einnig hægt að nálgast hér á landi — og þá ber helst að nefna sérverslunina Nexus á Hverfisgötu - en ekki í íslenskri þýðingu. Einn viðmælandi okkar, sem unnið hefur við útgáfu teiknimyndasagna um árabil, sagðist einmitt hafa lagt það niður fyrir sér hvers vegna teikni- myndamarkaðurinn hrundi án nokkurrar viðvörunar. A örmarkaði eins og ís- landi, þar sem metsölutitill selst e.t.v. í 2000 eintökum, seldust teiknimynda- sögurnar í allt að 15000 eintökum, ár eftir ár. Þetta voru ekki ódýrar bækur — voru á svipuðu verði og videospólur í dag — og þegar sölutölur voru í þessum dúr skilaði teiknimyndaútgáfan ótrúlegum hagnaði. Þetta voru „ódýrir pen- ingar“ úr óvæntri átt í vasa útgefenda en peningarnir voru ekki notaðir í að byggja upp fullorðinsmarkað eða teiknimyndakynslóð, heldur fór hagnaður- inn í að fóðra ýmis „háleitari" gæluverkefni - eins og t.d. fræðibækur. Því stóð þessi markaður völtum fótum þegar samkeppni barst úr óvæntri átt. Tækniframfarir urðu á flestum vígstöðvum öðrum en prentun og nýjar afþreyingarleiðir komu til sögunnar. Nýjar sjónvarpsstöðvar hófu göngu sína á Islandi og myndbandstækið rataði inn á heimili þjóðarinnar. Myndbandsspólur var bæði hægt að kaupa og leigja. Einnig komu tölvu- spil og tölvuleikir á markaðinn á svipuðum tíma og því var úr nógu að velja fyrir aldurshópinn sem hafði með neyslu sinni á teiknimyndasögum haldið uppi gæluverkefnum útgefenda um nokkurra ára skeið. í kjölfar þessara tækniframfara hríðféllu sölutölur teiknimyndabóka úr 10—15000 eintökum í 500—1000 eintök. Eflaust hefði teiknimyndasagan verið samkeppnishæf og verið áfram inni í myndinni ásamt ofannefndum tækninýjungum hefðu útgefendur lagt sig fram við að þróa markaðinn og leyft sögunum að vaxa með neytendunum, en líklega þótti engum teikni- myndasagan vera þess virði að tryggja framtíðarhorfur hennar. „Menning- armafían“ hafði lengi haft horn í síðu þessa bókmenntaforms og þegar 70 á .Z3eey/áiá — Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.