Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 74

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 74
AuSna HöddJónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir ir fá hlutfallslega meiri vasapeninga en stúlkur. Því má ef til vill rekja þenn- an mun til hins sama og hruns teiknimyndasagna á sínum tíma; einfald- lega fjárhagsráðstafana fjölskyldna! Börn sem lesa teiknimyndasögur í dagblööum Ládeyðan sem skapaðist þegar teiknimyndabækurnar lognuðust út af eftir „teiknimyndamaníuna“ frá u.þ.b. 1984-88, gaf útgefendum Andrésar and- ar á Islandi tækifæri til að hasla sér öruggan völl með áskriftarkerfi. Markaðurinn hefur nú náð einhverskonar jafnvægi þótt óneitanlega sé ekki um mikla fjölbreytni að ræða. Á íslandi er aðeins þetta þrennt sem talið var upp hér að framan, auk þess sem finnst í dagblöðunum - og allt er það þýtt, það eru engar frumsamdar teiknimyndir gefnar út á íslandi árið 2001. Þýðendur Andrésar og Syrpunnar eru verktakar. Þeir vinna ekki eftir taxta heldur fá ákveðna greiðslu fyrir hvert blað. Sögurnar eru valdar í Danmörku og sendar áfram til íslands. Forsvarsmenn Disney eru mjög strangir og fylgjast með að öllum þeirra reglum sé hlýtt út í ystu æsar. Til dæmis er sumt sem má ekki þýða, eins og titlarnir á Pocahontas og Toy Story, sem eiga að heita það sama út um allan heim, jafnvel þar sem ann- að letur er notað að jafnaði. Mest er þýtt úr ensku en einnig er nokkuð um að Andrés og félagar séu ítölskumælandi þegar þá ber að íslandsströndum. Eins og annarstaðar í þýðingabransanum eru engar formlegar kröfur gerðar til teiknimyndaþýðenda, en það er helst orðsporið sem fer af þýð- 72 d ASæy/dd - Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.