Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 78

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Side 78
Auðna HöddJónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir son framkvæmdastjóri Bergvíkur og þýðendurnir Ásta Kristín Hauks- dóttir, Gísli Ásgeirsson, Þrándur Thoroddsen og Kolbrún Heiða Val- bergsdóttir. Auk þess svöruðu nokkrir þýðendur barnaefnis fyrir talsetn- ingu stuttum spurningalistum svo og leikarar sem koma að slíkri talsetn- ingu. Afar stór hluti efnis í íslensku sjónvarpi er af erlendum uppruna, mest frá Bandaríkjunum. Hagstofa Islands hefur tekið saman tölur um uppruna sjónvarpsefnis sem ná aftur til upphafs sjónvarpsútsendinga 1966 til ársins 1998. Berum saman tölur þeirra sjónvarpsstöðva sem voru í loftinu 1998: Hlutfall innlends efnis á Ríkissjónvarpinu árið 1998 var 30,6 af hundraði, bandarískt efni var 21,3%, breskt efni 9% og efni af norrænum uppruna var 3,4%. Auk þessa var efni af öðrum uppruna 35,7 af hundraði, þar af var 26,5% af óskilgreindum uppruna." Hlutfall innlends efnis hjá Stöð 2 var 11,1% af heildarefni, bandarískt 49,8%, breskt 9,8% og þar á eftir kemur franskt efni með 2,5%. Efni af öðrum uppruna var 26,9%, þar af 19,4% sem ekki var skilgreint.12 Á sjónvarpsstöðinni Sýn var innlent efni aðeins 3,6%, bandarískt efni 47,6%, breskt efni 9,6% og því næst ítalskt 2,5%. Annað efni var um 36,6%, þar af 32,8% óskilgreint.13 Á Bíórásinni er hlutur innlends efnis enn minni, aðeins 0,9%, band- arískt efni er hins vegar 74,1%, breskt 11,7% og franskt 3,1%. Annað efni 9,2%, þar af óskilgreint 7,4%.“* Tölur Hagstofunnar ná aðeins fram til ársins 1998 og því eru engar upplýsingar um Skjá 1 inni í skýrslunni. Til samanburðar tók Tinna Jóhannsdóttir yfirþýðandi þar hins vegar saman fyrir okkur tölur fyrir eina viku en dagskráin er í nokkuð föstum skorðum á Skjá 1.1 ljós kom að inn- lent efni er um 24% af heildarefninu en erlent efni 76%. Erlenda efnið er eingöngu bandarískt. Tölur yfir kvikmyndahús og myndbandaútgáfu segja svipaða sögu. Þar er hlutur bandarísks efnis enn stærri. í kvikmyndahúsum voru 84,2% frumsýndra leikinna kvikmynda bandarískar árið 1998 en aðeins 1,3% voru íslenskar og 5,1% breskar.15 Af myndbandaútgáfu sama ár voru bandarískir titlar 86,8% af heildarútgáfu. Breskir voru 8,8% og íslenskir aðeins 1,3%.16 11 Hagstofa Islands 1999: 17 12 Sama rit: 179 13 Sama rit 14 Sama rit 15 Sama rit: 118 16 Sama rit: 140 76 á .iffieepeiiá — Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.