Jón á Bægisá - 01.09.2003, Page 97

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Page 97
Erlendir böfundar fyrri hluta 20. aldar. Hann hefur einnig skrifað og ritsfyrt fræðiritum, m.a. Trajekt, og frásögnina Fluchtfdhrte (1999), skáldsævisögulegt uppgjör við æskuár Þýskalandi nasismans. Hann hlaut Peter Huchel-verðlaunin árið 1984. Síðasta ljóðabók hans Hier ist gegangen wer kom út árið 2001. Adel Karasholi (/farteski og önnur Ijóií bls. 31) fæddist í Damaskus árið 1936. Hann var yngsti höfundur í sýrlenska rithöfundasambandinu er hann þurfti að flýja land árið 1959. Hann fór fyrst til Beirút, þaðan til Múnchen, Vestur-Berlínar og endaði loks í Leipzig þar sem hann býr enn. Hann stundaði þar nám hjá hinum fræga kennara Georg Maurer sem kenndi mörgum af helstu skáldum Austur-Þýskalands á sjöunda ára- tugnum. Hann lauk doktorsprófi um leikhús Brechts árið 1970. Hann starfaði sem lektor frá 1968-1993 við háskólann í Leipzig, en hefur síðan stundað ritstörf eingöngu. Arið 1985 fékk hann listamannaverðlaun Leipzig-borgar, 1992 Adelbert-von-Chamisso-verðlaunin fyrir höfunda af erlendum uppruna sem skrifa á þýsku. Ljóðabækur hans á þýsku eru: Wie Seide aus Damaskus (1968); Umarmung der Meridiane (1978); Da- heim in der fremde (1984); Wenn Damaskus nicht wdre (1992); Also sprach Abdulla (1995). Miyamoto Musashi (TómiS bls. 41) f. 1584, japanskur skylmingameistari, skáld og teiknari, kallaður „sverðadýrlingur“, ritaði „Bók fimm hringja“, hún gæti kallast Hringfimma. Þar er fjallað um Kendo, stríðslistina, og það hugarfar sem henni fylgir. Musashi lést einsetumaður — hellisbúi — árið 1645. Nizar Qabbani (Teiknitími bls. 24) fæddist í Sýrlandi 1923, lagði stund á lögfræði við háskólann í Damaskus en tók síðan til starfa hjá utanríkis- þjónustu Sýrlands og var fulltrúi lands síns í ýmsum höfuðborgum heims til 1966, meðal annars í London, en þar settist hann að er hann lét af störf- um. Hann stofnaði í London eigið bókaforlag 1967 og gerði það að öflug- um málsvara fyrir málstað araba sem einatt áttu í vök að verjast eftir ósig- urinn fyrir Israelum það ár en hann var alla tíð eldheitur þjóðernissinni og, einkum á efri árum, einlægur baráttumaður gegn hverskonar valdstjórn og sér í lagi gegn kúgun kvenna. Qabbani var fyrst og fremst ljóðskáld; eftir hann liggur hálfúr þriðji tugur ljóðabóka en auk þess fjöldi ritgerða og blaðagreina. Ljóð hans eru, auk pólitískrar baráttugleði, sögð vitna um við- kvæma lund og rómantík. Þá er hann einnig sagður hafa bylt um hinni íhaldssömu arabísku ljóðhefð og rutt nýjar brautir í ljóðagerð. Hann lagði sig fram um að yrkja á einföldu skiljanlegu máli og og ýmis ljóð eftir hann á .ÁSaprdíá — Þegar stríð að stríðinu verður 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.