Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 20
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 201116
stefnir ekki einungis öryggi sjúklinga í hættu heldur gerir mat á
gæðum þjónustu erfiðara. Lunney (2003) ályktar í rannsóknum
sínum á nákvæmni hjúkrunargreininga að sennilega sé hér
um mun flóknara viðfangsefni að ræða en hingað til hafi verið
álitið. Rannsóknir benda einnig til þess að aukin þekking
hjúkrunarfræðinga á hjúkrunargreiningum og innihaldi þeirra
leiði til meiri samkvæmni og nákvæmni í notkun þeirra (Keenan
o.fl., 2003; Lunney, 2006), sem sé mikilvægt til að auka
trúverðugleika hjúkrunarfræðinga sem fagfólks (Lunney, 2003).
LOKAORÐ
Skráð gögn í sjúkraskrám um þrýstingssár og byltur á stöðluðu
hjúkrunarfagmáli gegna mikilvægu hlutverki í að efla öryggi
sjúklinga og bæta gæði þjónustu. Til að þjóna því hlutverki þarf
fagmálið, til dæmis hjúkrunargreiningar, að geta endurspeglað
vandamál sjúklinga með nákvæmum hætti og vera nægilega
gagnsæ til að vera leiðbeinandi fyrir hjúkrunarfræðinga í að lýsa
ástandi sjúklinga. Líkur eru á því að það náist að hluta til með
tilkomu ICNP við skráningar á hjúkrunarvandamálum (til dæmis
þrýstingssár). Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess
að hjúkrunarfræðingar þurfi að vera nákvæmari í greiningu
hjúkrunarvandamála. Öryggi sjúklinga getur verið stefnt í hættu
ef viðeigandi hjúkrunargreiningar liggja ekki til grundvallar
hjúkrun sjúklinga og þær ekki skráðar á viðeigandi hátt.
HEIMILDIR
Ásta Thoroddsen (2006). Staða hjúkrunarskráningar á Landspítala –
háskólasjúkrahúsi. Mat á árangri átaks til bættrar skráningar. Reykjavík:
Landspítali – háskólasjúkrahús.
Bakken, S. (2006). Informatics for patient safety: A nursing research
perspective. Annual Review of Nursing Research, 24, 219.
European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP) og National Pressure
Ulcer Advisory Panel (NPUAP) (2009). Prevention and treatment of
pressure ulcers: quick reference guide. Washington DC: National
Pressure Ulcer Advisory Panel.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FÍH) (2011). Hjúkrun þekking í þína
þágu. Sótt 1. júlí 2011 á http://www.hjukrun.is.
Florin, J., Ehrenberg, A., og Ehnfors, M. (2005). Patients' and nurses'
perceptions of nursing problems in an acute care setting. Journal of
Advanced Nursing, 51 (2), 140149.
Gillespie, L. D., Gillespie, W. J., Robertson, M. C., Lamb, S. E., Cumming,
R. G., og Rowe, B. H. (2003). Interventions for preventing falls in elderly
people. Cochrane Database Systematic Review, 4(CD000340).
Guðrún Sigurjónsdóttir, Ásta Thoroddsen, og Árún K. Sigurðardóttir (2011).
Þrýstingssár á Landspítala: algengi, áhættumat og forvarnir. Tímarit
hjúkrunarfræðinga, 87 (2), 5056.
Halfon, P., Eggli, Y., Van Melle, G., og Vagnair, A. (2001). Risk of falls for
hospitalized patients: A predictive model based on routinely available
data. Journal of Clinical Epidemiology, 54 (12), 12581266.
Healey, F., Scobie, S., Oliver, D., Pryce, A., Thomson, R., og Glampson,
B. (2008). Falls in English and Welsh hospitals: a national observational
study based on retrospective analysis of 12 months of patient safety
incident reports. Quality and Safety in Health Care, 17 (6), 424430.
Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið. (2000). Kröfulýsing rafrænnar
sjúkraskrár. Reykjavík: Heilbrigðis og tryggingamálaráðuneytið.
International Council of Nurses (ICN) (2011, 26. maí 2011). International
Classification for Nursing Practice (ICNP). Sótt 1. júlí 2011 á http://www.
icn.ch/pillarsprograms/internationalclassificationfornursingpractice
icnpr/.
Keenan, G., Falan, S., Heath, C., og Treder, M. (2003). Establishing
competency in the use of North American Nursing Diagnosis Association,
Nursing Outcomes Classification, and Nursing Interventions Classification
Terminology. Journal of Nursing Measurements, 11 (2), 183198.
Landlæknisembættið. (1991). Skráning hjúkrunar – handbók. Reykjavík:
Landlæknisembættið.
Landlæknisembættið. (2001). Lágmarksskráning vistunarupplýsinga á
sjúkrahúsum. Reykjavík: Landlæknisembættið.
Landlæknisembættið (2011, 7. jan. 2011). Flokkunarkerfi. Sótt 1. júlí 2011 á
http://landlaeknir.is/pages/74.
Landlæknisembættið (e.d.). Stöðluð kóðun í alþjóðlegum flokkunarkerfum
landlæknisembættisins (SKAFL). Sótt 1. júlí 2011 á http://skafl.is.
Landspítali. (2006). Klínískar leiðbeiningar til að fyrirbyggja byltur á
sjúkrastofnunum. Reykjavík: Landspítali.
Landspítali. (2008a). Stefna Landspítala í skráningu hjúkrunar. Sótt 1. júlí
2011á http://www.landspitali.is.
Landspítali. (2008b). Þrýstingssár. Klínískar leiðbeiningar, áhættumat og
varnir. Reykjavík: Landspítali.
Landspítali (2009). Starfsemitölur. Sótt 6. ágúst 2009 á http://www.lsh.is.
Landspítali (2011). Starfsáætlun 2011-2012. Sótt 1. júlí 2011 á http://www.
landspitali.is.
Lunney, M. (1998). Accuracy of nurses' diagnoses: foundation of NANDA,
NIC, and NOC. Nursing Diagnosis, 9 (2), 8385.
Lunney, M. (2003). Critical thinking and diagnostic accuracy of nurses'
diagnoses. International Journal of Nursing Terminologies and
Classifications, 14 (3), 96107.
Lunney, M. (2006). NANDA diagnoses, NIC interventions, and NOC
outcomes used in an electronic health record with elementary school
children. Journal of Scholarship in Nursing, 22 (2), 94101.
NANDA International (NANDAI) (2009). NANDAI Nursing Diagnosis:
Definitions & Classification 2009-2011. Útgáfa 11.0.5. Rafræn útgáfa.
National Institute for Health and Clinical Excellence (NICE) (2005, 30. mars
2010). Falls: Full guideline. Sótt 1. júlí 2011 á http://guidance.nice.org.uk/
CG21/Guidance/pdf/English.
Oliver, D., Connelly, J. B., Victor, C. R., Shaw, F. E., Whitehead, A., Genc,
Y., o.fl. (2007). Strategies to prevent falls and fractures in hospitals and
care homes and effect of cognitive impairment: systematic review and
metaanalyses. British Medical Journal, 334 (7584), 82.
Paans, W., Nieweg, R. M. B., van der Schans, C. P., og Sermeus, W.
(2011). What factors influence the prevalence and accuracy of nursing
diagnoses documentation in clinical practice? A systematic literature
review. Journal of Clinical Nursing, 20 (1718), 23862403.
Registered Nurses Association of Ontario (RNAO) (2011). Prevention of falls
and fall injuries in the older adult. Sótt 1. júlí 2011 á http://www.rnao.org/
Storage/80/7444_BPG_Fallsand_SUPP.pdf.
Saranto, K., og Kinnunen, U. M. (2009). Evaluating nursing documentation;
research designs and methods: systematic review. Journal Advanced
Nursing, 65 (3), 464476.
Vanderwee, K., Clark, M., Dealey, C., Gunningberg, L., og Defloor, T.
(2007). Pressure ulcer prevalence in Europe: a pilot study. Journal
Evaluation Clinical Practice, 13 (2), 227235.