Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 54
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 201150 Aðstandendur upplifðu ekki betri fjölskylduvirkni eftir markvissa fjölskylduhjúkrunarmeðferð. Mæld var upplifun á stuðningi eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Gert var Kruskall­Wallis­próf þar sem bornir voru saman þrír hópar. Eins og sjá má í töflu 3 var ekki marktækur munur á upplifun á stuðningi hjá nánustu aðstandendum eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Þeir upplifðu svipaðan stuðning hjúkrunarfræðinga óháð því hversu langur tími var liðinn frá greiningu sjúkdómsins. Ekki var marktækur munur á upplifun á hugrænum stuðningi hjá öðrum nánum aðstandendum eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Ekki var heldur marktækur munur á heildarstuðningi en hins vegar var marktækur munur á upplifun á tilfinningastuðningi hjá öðrum nánum aðstandendum. Þeir upplifðu svipaðan hugrænan stuðning og heildarstuðning hjúkrunarfræðinga óháð tímalengd frá greiningu sjúkdómsins en upplifðu hins vegar marktækt meiri tilfinningalegan stuðning því lengri tími sem liðinn var frá greiningunni. Þetta má sjá af því að meðaltal á stuðningi hækkar því lengri tími sem liðinn er frá greiningu. UMRÆÐA Upplifun á stuðningi Hjá nánustu aðstandendum var ekki marktækur munur á upplifun á stuðningi eftir þátttöku í markvissri fjölskylduhjúkrunarmeðferð. Þessar niðurstöður eru ekki í samræmi við niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið hér á landi þar sem stuðst var við sömu hugmyndafræði og notuð var sambærileg íhlutun fyrir aðra hópa (Auður Ragnarsdóttir, 2010; Bryndís Halldórsdóttir, 2009). Þar sem umönnunarbyrðin þyngist eftir því sem á líður sjúkdómsferlið var áhugavert að skoða hvort meðferðin skilaði ávinningi hjá hópunum eftir tíma sem er liðinn frá því Þörf fyrir umönnun n % n % Engin 7 29,3 4 30,8 Sjaldnar en vikulega 2 8,3 1 7,7 1 – 4 klst. á viku 8 33,3 2 15,4 5 – 9 klst. á viku 3 12,5 1 7,7 10 – 14 klst. á viku 2 8,3 0 0,0 15 – 19 klst. á viku 0 0,0 0 0,0 20 klst. eða meira á viku 2 8,3 5 38,4 Svarar ekki 1 9 Hversu oft s.l. 12 mánuði leitað ráða læknis eða hjúkrunarfræðings vegna sjúkdómseinkenna? n % n % Aldrei 13 52,0 13 62,0 1 – 3 sinnum 6 24,0 7 33,3 4 – 6 sinnum 5 20,0 1 4,7 7 – 9 sinnum 0 0,0 0 0,0 10 sinnum eða oftar 1 0,0 0 0,0 Svarar ekki 1 Hversu mikið af upplýsingum hefur þú fengið um sjúkdóminn? n % n % Mjög lítið 10 40,0 14 63,6 Frekar lítið 6 24,0 4 18,2 Hvorki né 5 20,0 4 18,2 Frekar mikið 3 12,0 0 0,0 Mjög mikið 1 4,0 0 0,0 Upplýsingar fengnar hjá hjúkrunarfræðingum eða læknum á heilsugæslustöð hafa verið: n % n % Mjög gagnlegar 3 15,0 2 63,6 Frekar gagnlegar 8 40,0 4 18,2 Hvorki né 8 40,0 7 18,2 Frekar ógagnlegar 1 5,0 1 0,0 Mjög ógagnlegar 0 0,0 2 0,0 Svarar ekki 5 6 Aðrir nánir aðstandendur Tafla 1. framhald Nánustu aðstandendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.