Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Side 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Side 54
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 201150 Aðstandendur upplifðu ekki betri fjölskylduvirkni eftir markvissa fjölskylduhjúkrunarmeðferð. Mæld var upplifun á stuðningi eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Gert var Kruskall­Wallis­próf þar sem bornir voru saman þrír hópar. Eins og sjá má í töflu 3 var ekki marktækur munur á upplifun á stuðningi hjá nánustu aðstandendum eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Þeir upplifðu svipaðan stuðning hjúkrunarfræðinga óháð því hversu langur tími var liðinn frá greiningu sjúkdómsins. Ekki var marktækur munur á upplifun á hugrænum stuðningi hjá öðrum nánum aðstandendum eftir tíma sem liðinn var frá greiningu sjúkdóms. Ekki var heldur marktækur munur á heildarstuðningi en hins vegar var marktækur munur á upplifun á tilfinningastuðningi hjá öðrum nánum aðstandendum. Þeir upplifðu svipaðan hugrænan stuðning og heildarstuðning hjúkrunarfræðinga óháð tímalengd frá greiningu sjúkdómsins en upplifðu hins vegar marktækt meiri tilfinningalegan stuðning því lengri tími sem liðinn var frá greiningunni. Þetta má sjá af því að meðaltal á stuðningi hækkar því lengri tími sem liðinn er frá greiningu. UMRÆÐA Upplifun á stuðningi Hjá nánustu aðstandendum var ekki marktækur munur á upplifun á stuðningi eftir þátttöku í markvissri fjölskylduhjúkrunarmeðferð. Þessar niðurstöður eru ekki í samræmi við niðurstöður úr rannsóknum sem gerðar hafa verið hér á landi þar sem stuðst var við sömu hugmyndafræði og notuð var sambærileg íhlutun fyrir aðra hópa (Auður Ragnarsdóttir, 2010; Bryndís Halldórsdóttir, 2009). Þar sem umönnunarbyrðin þyngist eftir því sem á líður sjúkdómsferlið var áhugavert að skoða hvort meðferðin skilaði ávinningi hjá hópunum eftir tíma sem er liðinn frá því Þörf fyrir umönnun n % n % Engin 7 29,3 4 30,8 Sjaldnar en vikulega 2 8,3 1 7,7 1 – 4 klst. á viku 8 33,3 2 15,4 5 – 9 klst. á viku 3 12,5 1 7,7 10 – 14 klst. á viku 2 8,3 0 0,0 15 – 19 klst. á viku 0 0,0 0 0,0 20 klst. eða meira á viku 2 8,3 5 38,4 Svarar ekki 1 9 Hversu oft s.l. 12 mánuði leitað ráða læknis eða hjúkrunarfræðings vegna sjúkdómseinkenna? n % n % Aldrei 13 52,0 13 62,0 1 – 3 sinnum 6 24,0 7 33,3 4 – 6 sinnum 5 20,0 1 4,7 7 – 9 sinnum 0 0,0 0 0,0 10 sinnum eða oftar 1 0,0 0 0,0 Svarar ekki 1 Hversu mikið af upplýsingum hefur þú fengið um sjúkdóminn? n % n % Mjög lítið 10 40,0 14 63,6 Frekar lítið 6 24,0 4 18,2 Hvorki né 5 20,0 4 18,2 Frekar mikið 3 12,0 0 0,0 Mjög mikið 1 4,0 0 0,0 Upplýsingar fengnar hjá hjúkrunarfræðingum eða læknum á heilsugæslustöð hafa verið: n % n % Mjög gagnlegar 3 15,0 2 63,6 Frekar gagnlegar 8 40,0 4 18,2 Hvorki né 8 40,0 7 18,2 Frekar ógagnlegar 1 5,0 1 0,0 Mjög ógagnlegar 0 0,0 2 0,0 Svarar ekki 5 6 Aðrir nánir aðstandendur Tafla 1. framhald Nánustu aðstandendur

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.