Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 76
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 201172
Fimmtudagur 29. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3
8:20 - 9:40 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS01 VS02 VS03
Alþjóðlegt flokkunarkerfi í hjúkrun til skráningar (ICNP) Fjölskyldur í öndvegi á Landspítalanum
Brynja Örlygsdóttir Anna Ólafía Sigurðardóttir
Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Fimmtudagur 29. 9. N 101 M 203 N 102
Setning
10:00 - 11:00 Setning: Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Fíh
Söngur: Bjarkey Sigurðardóttir
Undirleikur: Þorsteinn Guðmundsson
Anna Björg Aradóttir sviðstjóri eftirlits og gæða
Fagmennska Aldraðir Sára- og húðmeðferð
Lota 1 E01 E04 E07
Notkun og árangur af sárasogsmeðferð á Íslandi
11:10 - 12:10 Ingibjörg Guðmundsdóttir
Sigríður Halldórsdóttir Árún K. Sigurðardóttir
E02 E05 E08
Gagnreyndir starfshættir: Viðhorf, kunnátta og aðgengi íslenskra
hjúkrunarfræðinga að upplýsingum
Aldraðir með vitræna skerðingu á hjúkrunarheimilum á Íslandi
Heilsufar og færni íbúa og gæði hjúkrunar
Rannsókn á áhrifum Tea tree ilmkjarnaolíu á húðnetjubólgu fótleggs:
forrannsókn
Hrund Thorsteinsson Helga Atladóttir Berglind Chu
E03 E06 E09
Eru hjúkrunargreiningar nægilega lýsandi? Hjúkrunarmeðferð fyrir fjölskyldur einstaklinga með heilabilun
Ásta Thoroddsen Kristín Sigurðardóttir
Margrét Hrönn Svavarsdóttir
12:10 - 13:10 Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning Hádegisverður, veggspjalda- og vörukynning
Mat á ástandi húðar í kringum stóma með húðmatstækinu
„Ostomy Skin Tool“
Ávarp: Árún K. Sigurðardóttir forseti heilbrigðisvísindasviðs
Háskólans á Akureyri
Erindi: Öryggi, gæði og heilsa – framtíðarsýn
Landlæknisembættisins
Ráðstefnustjóri: Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, sviðstjóri
fagsviðs Fíh
Hjúkrun sem fagleg færni: Kynning á endurskoðaðri
hjúkrunarkenningu
Lyfjanotkun eldri Íslendinga sem búa heima. Lýðgrunduð
rannsókn í dreifbýli og þéttbýli
Lífsgæði, ástan húðar og reynsla stómaþega af SenSura
stómabúnaði
Vinnusmiðjur fimmtudag og föstudag
Fimmtudagur 29. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3
8:20 - 9:40 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS01 VS02 VS03
Fjölskyldur í öndvegi á Landspítalanum
Anna Ólafía Sigurðardóttir
Brynja Örlygsdóttir Margrét Hrönn Svavarsdóttir
Föstudagur 30. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3
8:40 - 10:00 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS04 VS05 VS06
Sigrún Gunnarsdóttir Herdís Sveinsdóttir Ásta Thoroddsen
Föstudagur 30. 9. Salur N1 Salur N2 Salur N3 Rósenborg, Skólastígur 2
15:40-17:00 Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja Vinnusmiðja
VS07 VS08 VS09 VS10
Ígrunduð notkun þvagleggja Þrýstingssár: áhættumat og forvarnir Gæðaviðmið hjúkrunar á Landspítala
Katrín Blöndal Guðrún Sigurjónsdóttir Gunnar Helgason
Kristín Þórarinsdóttir
Alþjóðlegt flokkunarkerfi í hjúkrun til skráningar
(ICNP)
Gæði öldrunarhjúkrunar aukin með sam-
þættingu RAI mats og hjúkrunaráætlananna
Vinnuumhverfi hjúkrunar og öryggi sjúklinga-
hvað hefur áhrif?
Rafræn sjúkraskrá er mikilvæg forsenda
öryggis og gæðaþróunar
Mat á ástandi húðar í kringum stóma með
húðmatstækinu „Ostomy Skin Tool“
Fræðsla aðgerðarsjúklinga í breyttu
starfsumhverfi
Hjúkrun og ofbeldi Forprófun mælitækja Starfsumhverfi / líðan
Lota 2 E10 E15 E20
13:10 - 15:10
Erla Kolbrún Svavarsdóttir Þorbjörg Jónsdóttir Hildur Magnúsdóttir
E11 E16 E21
Sigrún Sigurðardóttir Vigdís Hrönn Viggósdóttir Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir
E12 E17 E22
Mat á styrkleikum unglinga: Þýðing og forprófun mælitækja
Sóley Bender
Sigríður Halldórsdóttir Helga Bragadóttir
E13 E18 E23
Þýðing og forprófun á Vonleysiskvarða Beck
Rósa María Guðmundsdóttir
Þóra Ákadóttir
Sigrún Sigurðardóttir
E14 E19 E24
Skimun áhættuhegðunar unglinga: Forprófun mælitækis
Sóley Bender
Erla Kolbrún Svavarsdóttir Helga Bragadóttir
15:10 - 15:50 Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning Kaffi, veggspjalda- og vörukynning
Kennsla, gæðavísar og gátlistar Sjúklingafræðsla Starfsumhverfi / líðan
Lota 3 E25 E29 E33
Áhrif hróss á hjúkrunarfræðinga
15:50 - 17:10 Herdís Sveinsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir Gunnhildur Gunnlaugsdóttir
E26 E30 E34
Hildigunnur Svavarsdóttir Kolbrún Kristiansen Ólöf Ragna Sigurgeirsdóttir
E27 E31 E35
Notkun gæðavísa á Sóltúni
Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir
Árún K. Sigurðardóttir Þórey Agnarsdóttir
E28 E32 E36
Sjúklingafræðsla frá sjónarhorni hjúkrunarfræðinga
Brynja Ingadóttir
Halldóra Hálfdánardóttir
Guðbjörg Pálsdóttir
Sjálfsmyndarspurningalisti Offer (OSIQ-R) í íslenskri þýðingu:
Forprófun á íslenskum unglingum
Langtíma afleiðingar kynferðislegs ofbeldis í æsku fyrir heilsufar
og líðan karla - fyrirbærafræðileg rannsókn.
Hvað fær konur til að segja frá því að þær sæta ofbeldi í
sambúð eða hjónabandi?
„Að lifa af ofbeldið“. Langtíma afleiðingar kynferðislegs ofbeldis í
æsku á bjargráð, úrræði og meðferð sem karlmenn leituðu eftir
Starfsumhverfi og líðan hjúkrunarfræðinga á Landspítala: niðurstöður
könnunar.
Starfsmannavelta hjúkrunarfræðinga, hjúkrunarþyngd og
veikindafjarvistir
Vellíðunarvogin: Jákvæðir og neikvæðir áhrifaþættir á líðan
hjúkrunarfræðinga á lyflækningasviði
Lýsandi þversniðskönnun á stoðkerfisverkjum og tengslum
stoðkerfisverkja, streitu og svefns hjá kvenhjúkrunardeildarstjórum
Líðan sjúkraliða í starfi. Hvaða áhrif hefur starfsumhverfið og
stjórnun?
Áhrif sálfélagslegs starfsumhverfis á líðan hjúkrunarfræðinga á
Landspítala og viðhorf þeirra til starfs síns.
Einkenni og áhrifaþættir í vinnu hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða – er
örygginu ógnað?
Sjúklingafræðsla; samanburður á væntingum sjúklinga til
fræðslu og fenginnar fræðslu
Er ávinningur af stuttum meðferðarsamræðum fyrir fjölskyldur?
Aukin ábyrgð eykur fagmennsku-viðhorf hjúkrunarfræðinga sem
leiðbeina nemum
Samanburður á reynslu karla og kvenna af langvarandi
afleiðingum kynferðislegs ofbeldis í æsku
Langvinnir verkir og samskipti við heilbrigðisstarfsmenn:
forprófun á mælitæki
Virðisaukandi vinna hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku og þættir
sem draga úr virði vinnunnar
Varðveisla þekkingar hjá hjúkrunarfræðinemum í kjölfar
námskeiða í sérhæfðri endurlífgun
Líðan sjúklinga á sjúkrahúsi eftir liðskiptaaðgerð og ánægja með
umönnun
Hvernig er fræðsluþörfum aðstandenda skurðsjúklinga sem fara
í liðskiptaaðgerðir á hné eða mjöðm mætt?
Notkun hjúkrunarfræðinga á Ottawa gátlistanum við mat á ökkla-
og/eða fótaáverka á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi