Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 31
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 2011 27 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Parbury og Liaschenko (2007) lýstu er þær rannsökuðu starfshætti á gjörgæsludeild í tengslum við ruglástand sjúklinga. Í þeirri rannsókn kom fram að læknar byggðu fyrst og fremst á þekkingu um sjúkdómstilfelli (e.case knowledge), en hjúkrunarfræðingar tóku einnig mið af þekkingu sinni um sjúklinginn sjálfan (e.patient knowledge). Læknar áttu erfitt með að skilja slíka þekkingu og höfðu tilhneigingu til að sniðganga hana. Við slíkar aðstæður myndaðist ekki samstarf til að finna lausnir. Í þessari rannsókn hafði þekking hjúkrunarfræðinganna á aðstæðum sjúklings og viðbrögðum oft ekki vægi nema hægt væri að setja fram hlutlægar upplýsingar. ÁLYKTUN Á grundvelli þessara niðurstaðna má álykta að forsenda fyrir árangursríkri heimahjúkrun sé að tekist hafi að mynda góða samvinnu og samstarf hinna fjölmörgu aðila sem aðstoða eldri borgara við að líða vel á heimilum sínum. Huga þarf að eðli samstarfs í heimaþjónustu og þeim tækifærum sem gefast til að efla það. Samræður meðal starfsmanna leiða til nýrra og árangursríkra lausna. Þær efla siðfræðilegan skilning á daglegum viðfangsefnum og stuðla að gagnkvæmri virðingu. Brýnt er að skoða leiðir til að efla samstarf heimahjúkrunar við læknisfræðilega þjónustu þeirra sem njóta heimahjúkrunar. HEIMILDIR Bjornsdottir, K (2011). Assisting the frail elderly to live a good life through home care practice. Í C. Ceci, M. E. Purkis og K. Bjornsdottir. Perspectives of care at home for older people. Lundúnir: Routledge. Gantret, T. W., McMillan, C. L., Ward­Griffin, C., og Allen, N. J. (2008). The key to me: Seniors' perceptions of relationship­building with in­home service providers. Canadian Journal of Aging, 27 (1), 23­34. Hammersley, M., og Atkinson, P. (1995). Ethnography: Principles in practice (2. útg.). Lundúnir: Routledge. Ingadóttir, T, S., og Jónsdóttir, H. (2010). Partnership­based nursing practice for people with chronic obstructive pulmonary disease and their families: Influences on health–related quality of life and hospital admission. Journal of Clinical Nursing, 19, 2795­2805. Latimer, J. (2003a) (ritstj.). Advanced qualitative research for nursing. Oxford: Blackwell. Latimer, J. (2003b). Studying the women in white. Í J. Latimer, Advanced qualitative research for nursing (bls. 231­246). Oxford: Blackwell. Law, J. (1992). Notes on the theory of the Actor Network: Ordering strategy and heterogeneity. Sótt 15. maí 20011 á http://www.lancs.ac.uk/fass/ sociology/papers/law­notes­on­ant.pdf. Law, J. (1999). After ANT: Complexity, Naming and topology. Í J. Law og J. Hassard (ritstj.). Actor network theory and after (bls. 1­14). Oxford: Blackwell. Law, J., og Hassard, J. (1999). Actor Network Theory and after. Oxford: Blackwell. Lévessue, L., Ducharne, F., Caron, C., Hanson, E., Magnusson, L. Nolan J., og Nolan, M. (2010). A partnership approach to service needs assessment with family caregivers of an aging relative living at home: A qualitative analysis of the experiences of caregivers and practitioners. International Journal of Nursing Studies, 47 (7), 876­87. Lindahl, B., Lidén M., og Lindblad, B. M. (2010). A meta­synthesis describing the relationships between patients, informal caregivers and health professionals in home­care settings. Journal of Clinical Nursing, 20 (3­4), 454­63. Opie, A. (1997). Effective team work in health care: A review of issues discussed in recent research literature. Health Care Analysis, 5 (1), 62­70. Opie, A. (2000). Thinking teams, thinking clients: Knowledge based teamwork. New York: Columbia University Press. Oudshoorn, A., Ward­Griffin, C., og McWilliam, C. (2007). Client­nurse relationships in home­based palliative care: A critical analysis of power relations, Journal of Clinical Nursing, 16 (8), 1435­43. Pols, J. (2004). Good care: Enacting a complex ideal in long-term psychiatry. Doktorsritgerð frá háskólanum í Twente. Utrecht: Trimbos­ instituut. Sótt 15. maí 2011 á http://doc.utwente.nl/41483/1/thesis_Pols.pdf. Purkis, M. E. (2003). Moving nursing practice: Integrating theory and method. Í J. Latimer (ritstj.), Advanced qualitative research for nursing (bls. 32­52). Oxford: Blackwell. Shim, B., Landerman, L. R., og Davis, L. L. (2011). Correlates of care relationship mutuality among carers of people with Alzheimer's and Parkinson's disease. DOI: 10.1111/j.1365­2648.2011.05618. Stajuhar, K. L., Funk, L. M., Roberts, D., Cloutier­Fisher, D., Mcleaod, B., Wilkinson, C., og Purkis, M. E. (2010). Articulating the role of relationships in access to home care nursing at the end of life. Qualitative Health Research, 21 (1), 117­31. Stein­Parbury, J., og Liaschenko, J. (2007). Understanding collaboration between nurses and physicians as knowledge at work. American Journal of Critical Care, 16, 470­477. Thomé, B., Dykes, A., og Hallberg, I. R. (2003). Home care with regard to definition, care recipients, content and outcome: Systematic literature review. Journal of Clinical Nursing, 12, 806­872. Wrede, S., Henriksson, L., Høst, H., Johansson, S., og Dybbroe, B. (ritstj.) (2008). Care work in crisis: Reclaiming the Nordic ethos of care. Malmey: Studentlitteratur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.