Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2011, Blaðsíða 63
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 4. tbl. 87. árg. 2011 59 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER aldrei fara í eftirlit vegna stómans. Þetta getur bent til þess að úrræði og aðgengi að þjónustu fyrir þennan sjúklingahóp sé ekki nægilega mikið. Hjúkrun stómaþega á Íslandi hefur verið í höndum fárra stómahjúkrunarfræðinga og að mestu verið bundin við stuttan tíma eftir aðgerð. Undanfarin ár hefur legutími á sjúkrahúsum eftir aðgerðir styst og kennsla í umönnun stóma því að mestu farið fram á heimili stómaþega. Heimili stómaþegans er ákjósanlegt umhverfi til kennslu og auðveldar tengslamyndun milli stómaþegans og hjúkrunarfræðingsins. Eftirlit og samfella í þjónustu við stómaþega er mikilvæg. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að húðvandamál voru meiri ef langur tími var liðinn frá aðgerð. Það bendir til þess að eftirlit þurfi til langs tíma. Hjúkrunarstýrð þverfagleg göngudeild, þar sem boðið er upp á reglulegt eftirlit og fasta viðtalstíma, væri kærkomin viðbót við þá heimaþjónustu sem nú er í boði. Þar gætu stómaþegar leitað með sín vandamál og fengið viðeigandi meðferð, eftirlit og fræðslu. Með tilkomu fleiri sérmenntaðra stómahjúkrunarfræðinga mun væntanlega gefast tækifæri til að efla þjónustu við stómaþega á markvissan hátt innan sem utan sjúkrahúsa. ÁLYKTUN OG LOKAORÐ Húðvandamál eru algeng meðal stómaþega og hafa neikvæð áhrif á lífsgæði þeirra. Með markvissu mati á húð, fræðslu og leiðbeiningum um meðferð húðar og val á stómabúnaði geta hjúkrunarfræðingar stuðlað að heilbrigði húðar og vellíðan stómaþega. HEIMILDIR Colwell, J.C., Goldberg, M., og Carmel, J. (2001). The state of the standard diversion. Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing, 28 (1), 6­17. Gooszen, A.W., Geelkerken, R.H., Hermans, J., Lagaay, M.B., og Gooszen, H.G. (2000). Quality of life with a temporary stoma. Diseases of the Colon and Rectum, 43 (5), 650­655. Guðrún Petra Árnadóttir, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ragnheiður Diljá Gunnarsdóttir, og Stephanie Gail de Jesus (2008). Að baki hverju svari liggur skilningur – en hvaða? Þýðing og forprófun á matstækinu Stoma­ QoL. Óbirt B.S. ritgerð í Hjúkrunarfræði: Háskólinn á Akureyri. Herlufsen, P., Olsen, A.G., Carlsen, B., Nybaek, H., Karlsmark, T., Laursen, T. N., og Jemec, G.B.E. (2006). Ostomy skin study: a study of peristomal skin disorders in patients with permanent stomas. British Journal of Nursing 15 (16), 854­862. Jemec, G.B., Martins, L., Claessens, I., Ayello, E.A., Hansen, A.S., Poulsen, L.H., og Sibbald, R.G. (2011). Assessing peristomal skin changes in ostomy patients: validation of the ostomy skin tool. British Journal of Dermatology, 164 (2), 330­335. Kald, A., Juul, K.N., Hjortsvang, H., og Sjodahl, R.I. (2008). Quality of life is impaired in patients with peristomal bulging of a sigmoid colostomy. Scandinavian Journal of Gastroenterology, 43 (5), 627­633. Karadaq, A., Bulent Mentes, B., Uner, A., Irkörucu, O., Ayaz, A., og Özkan, S. (2003). Impact of stomatherapy on quality of life in patients with permanent colostomies or ileostomies. International Journal of Colorectal Disease, 18, 234­238. Lyon, C.C., Smith, A.J., Griffiths, C.E.M., og Beck, M.H. (2000). The spectrum of skin disorders in abdominal stoma patients. British Journal of Dermatology 143 (6), 1248­1260. Marquis, P., Marrel, A., og Jambon, B. (2003). Quality of life in patients with stomas: The Montreux study. Ostomy Wound Management 49 (2), 48­55. Martins, L., Ayello, E.A., Claessens, I., Hansen, S.A., Poulsen, L.H., Sibbald, R.G., og Jemec, G.B. (2010). The ostomy skin tool: tracking peristomal skin changes. British Journal of Nursing 19 (15), 960­964. Martins, L., Tavernelli, K., og Serrano, J.L.C. (2008). Introducing a peristomal skin assessment tool: The ostomy skin tool. World Council of Enterostomal Therapists Journal, 28 (2), 8­13. Nugent, K.P., Daniels, P., Stewart, B., Patankar, R., og Johnson, C.D. (1999). Quality of life in stoma patients. Diseases of the Colon and Rectum, 42 (12), 1569­1574. Nybaek, H. Knudsen, B.D., Laursen, T.N., Karlsmark, T., og Jemec, G.B.E. (2010). Quality of life assessment among patients with peristomal skin disease. European Journal of Gastroenterology and Hepatology, 22 (2), 139­143. Pieper, B., og Mikols, C. (1996). Predischarge and postdischarge concerns of persons with an ostomy. Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing 23, (2), 105­109. Pittman, J., Rawl, S.M., Schmidt, C.M., Grant, M., Ko, C.Y., Wendel, C., og Krouse, R.S. (2008). Demographic and clinical factors related to ostomy complications and quality of life in veterans with an ostomy. Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing, 35 (1), 70­79. Prieto, L., Thorsen, H., og Juul, K. (2005). Development and validation of a quality of life questionnaire for patients with colostomy or ileostomy. Health and Quality of Life Outcomes, 3, 62­72. Richbourg, L., Thorpe, J.M., og Rapp, C.G. (2007). Difficulties experienced by the ostomate after hospital discharge. Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing, 34 (1), 70­9. Robertson, I., Leung, E., Hughes, D., Spiers, M., Donnelly, L., Mackenzie, I., og Macdonald, A. (2005). Prospective analysis of stoma­related complications. Colorectal Disease, 7, 279­285. Rolstad, B.S., og Erwin­Toth, P.L. (2004). Perstomal skin complications: Prevention and management. Ostomy Wound Management, 50 (9), 68­77. Salvadalena, G. (2008). Incidence of Complications of the stoma and peristomal skin among individuals with colostomy, ileostomy and urostomy. A systematic review. Journal of Wound, Ostomy and Continence Nursing, 35 (6), 596­607.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.