Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Page 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Page 37
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 87. árg. 2011 33 SVIPMYNDIR FRÁ HJÚKRUN 2011 Nýtt anddyri Háskólans á Akureyri með aðliggjandi kennslusölum hentar vel fyrir ráðstefnur eins og Hjúkrun 2011. Árún K. Sigurðardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, flutti ávarp við setningu ráðstefnunnar. Á ráðstefnum er einnig mikilvægt að geta slakað á og spjallað. Norðurlandsdeild FÍH bauð í heimsókn í hið nýuppgerða hús, Gudmanns Minde, þar sem deildin hefur aðstöðu. Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður FÍH, Guðrún Kristjánsdóttir, deildarforseti hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, og Kristín Thorberg, formaður Norðurlandsdeildar FÍH. Hugarflug í vinnusmiðju um fræðslu fyrir aðgerðasjúklinga. Flutt voru 75 erindi á ráðstefnunni.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.