Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Page 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Page 46
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 87. árg. 201142 Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, adalbjorg@hjukrun.is FJÖLSÓTT OG FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ Á VEGUM FÉLAGS ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á síðasta starfsári var lögð sérstök áhersla á að efla námskeiðahald á vegum félagsins. Tilgangurinn var að auðvelda hjúkrunarfræðingum að sækja námskeið með lækkun námskeiðsgjalda. Það gerði félagið með því að leggja til aðstöðu, kaffiveitingar og annað er lýtur að almennum rekstrarkostnaði. Sá kostnaður reiknaðist ekki inn í námskeiðsgjöldin heldur var skilgreindur sem framlag félagsins til að niðurgreiða verðið. Fagsviði var falið að annast og hafa umsjón með námskeiðunum sem voru fjölsótt. Námskeiðin voru af ýmsum toga bæði til eflingar andlegri og líkamlegri færni og vellíðan svo og faglegri færni.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.