Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 5
4 Þjóðmál SUmAR 2012 Það má orða það svo að boð orðin tíu myndi siðferðis grundvöll farsællar íhalds ­ stefnu í vestrænum löndum . Sá stjórn­ málaflokkur og sá stjórn málamaður, sem byggir skoðanir sínar á slíkum grunni, á auðvelt með að greina mun á réttu og röngu þegar ákvarðanir eru teknar, hvað sem tískustraumum í samfélaginu líður, og gera það sem rétt er að gera í hverju efni, þótt þrýst sé á um annað úr öllum áttum . Slíkur flokkur og slíkur frambjóðandi er líklegur til að njóta trausts almennings . Skattheimta ríkisins í tíð vinstri stjórnar Jóhönnu og Steingríms er komin langt úr öllu hófi og stendur orðið ekki aðeins atvinnustarfsemi fyrir þrifum heldur öllu mannlífi í landinu . Rannsóknir jafnt sem reynsla gefa glöggt til kynna að skatttekjur aukast eftir því sem skattprósentan er lægri, því að þá dregur úr skattsvikum og hvati til vinnu og aukinna framkvæmda eykst stórlega . Það er æði langt síðan menn gerðu sér almennt grein fyrir þessu . Fyrir 168 árum skrifaði Jón Sigurðsson forseti Bjarna amtmanni Thorsteinssyni þessi viturlegu orð (27 . september 1844): „Mér finnst stjórnin þurfa að fara með land sitt og „in casu“ Ísland, eins og farið er með varphólma; ef aukast á varpið má ekki gánga sem næst fuglinum, og missir maður ekkert við að öllu samtöldu, þó svo sé að farið . Danmörk hefir farið að eins og trassarnir, hún hefir ætlað að hafa ábatann sem mestan beinlínis og haft svo minna en hún hugði að lokunum . Af þessu leiði eg þá reglu, að meira kemur undir að koma landinu upp, auka atvinnuveguna og efla, en að ná sem mestum sköttum, því þeir koma af sjálfu sér, ef nokkuð er til að gjalda af .“ Að svo mæltu óska ég lesendum gleði­legs sumars . Borgarferðir Þú færð ekki betra tækifæri til þess að lyfta þér upp. Þú getur valið á milli allra áfangastaða Icelandair, austan hafs og vestan. Hver er uppáhaldsborgin þín? Hún bíður. Tilboðsferðir Spennandi tilboðsferðir. Einstök tækifæri í sumar og í haust. Fylgstu með á vefnum og taktu flugið án þess að hika. Ævintýrin gerast enn. BORGARFERÐIR NJÓTTU ÞESS AÐ SJÁ ÞIG UM Í HEIMINUM MEÐ ICELANDAIR + Kynntu þér möguleikana á icelandair.is ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 5 99 30 0 5/ 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.