Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 77

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 77
76 Þjóðmál SUmAR 2012 Hvað eiga Mónakó, Kuwait, Lúxem­borg og Ísland sameiginlegt? Jú, mest ur hluti fólksins í þessum löndum býr á höfuð borgarsvæði þeirra . Vegna plássleys­ is; land fræðilegs eða andlegs . Á Íslandi búa nú um það bil 320 þúsund manns, tæplega þre faldur sá mann fjöldi sem gaf út sjálf stæðis yfirlýsingu íslenska lýð veld­ isins árið 1944 . Á höf uð borgar svæð inu búa nú um 205 þúsund manns . Þjóðríki Ís lend­ inga er 103 þúsund ferkíló metrar að flatar­ máli, ofan sjávar . Og þjóðríki okkar hefur aðsetur á átjándu stærstu eyju heimsins . Að flatarmáli er hún helmingur Stóra­Bret lands og 325 sinnum stærri en eyjan Malta . Land ­ helgi þjóðríkis okkar er um 750 þúsund ferkílómetrar að stærð . Við höfum því tæp­ lega milljón ferkílómetra til umráða . Þetta er mun meira en í Mónakó þar sem allt fólkið í ríkinu neyðist nánast til að hírast í ein um peningaskáp . En samt búa 205 þús­ und ir af 320 þúsund manna þjóð okkar á aðeins tuttugu þúsund hekturum lands, eða sem svar ar til rúmlega helmings jarð næðis Gríms staða á Fjöllum . Á aðeins tvö hundr­ uð fer kílómetrum búa sextíu og fjögur prós­ ent þjóð arinnar . Mestur hluti þjóðarinnar býr sem sagt í eins konar skráargati að Ís­ landi . Í þjóðríki Íslendinga ríkir engin byggða­ stefna . Engin . Þegar landið okkar var numið var hins vegar sterk byggðastefna í gildi; að nema landið . Hún var einföld og öflug og hún virkaði án aðstoðar bygging ar reglu gerða og embættismanna veld is . En tólf hundruð árum síðar búa um það bil sextíu og fjögur prósent mannfjölda þjóð ríkis okkar á aðeins 200 ferkílómetrum þess lands sem numið var . Sem svarar til núll komma tveggja prósentu hlutfalls þjóð ríkisins . Á hinum 102 .800,09 ferkíló metrum Íslands, rúm­ lega tíu milljón hekturum, búa nú jafnvel færri eða álíka margir og bjuggu þar á tímum Snorra Sturlusonar um og upp úr alda­ mótunum 1200 . Hvernig gat þetta gerst? Af svona byggðastefnu leiðir: • Verðbólga verður meiri. Það þekkja þeir Gunnar Rögnvaldsson Byggðastefna undir sjálfstæðisyfirlýsingu Vegurinn opnaður vegna jarðarfarar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.