Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 7

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 7
6 Þjóðmál SUmAR 2012 er þó enginn tími liðinn síðan þá . . . strönd ekki á mælikvarða þinn þar sem mannsævin er ein og sama andráin æ, niðurinn allar þær öldur sem flætt hafa yfir þessa einu ævi síðan þá . Stuttu áður en þetta hefti Þjóðmála fór í prentun barst sú sorgarfregn frá Ítalíu að skáldið Jónas Þorbjarnarson hefði orðið bráðkvaddur og verið jarðsettur þar í landi . Hann var aðeins rúmlega fimmtugur þegar hann lést . Ofangreint ljóð, „Sandur“, er úr annarri ljóðabók Jónasar, Andartak á jörðu (1992) . Sú bók var tilnefnd til menningarverðlauna DV með þeim orðum að Jónas væri kominn „í fremstu röð ungra íslenskra skálda“ . Jónas fæddist á Akureyri árið 1960 . Hann varð fyrir slysi í æsku sem gerði það að verkum að hann glímdi ævilangt við erfið­ an sjúkdóm . En Jónas tókst á við það eins og annað af karlmennsku . Hann var raunar hreysti menni hið mesta, þrátt fyrir veikindi sín, og stundaði m .a . sjó böð af kappi þegar hann var á Íslandi, en á seinni árum dvaldi Jónas langdvölum á Ítalíu . Hann var fjölmenntaður, lærði klassísk­ an gítarleik og stundaði háskólanám í heimspeki, listasögu og frönsku, auk þess sem hann lauk prófi í sjúkraþjálfun . Jónas var mjög áhugasamur um stjórn­ mál, þótt þess gætti lítt í ljóðagerð hans, og hafði ákveðnar og vel ígrundaðar skoðanir . Hann var góður vinur Þjóðmála . Í vorhefti blaðsins 2008 birtist ljóðið „Bergmál“ úr væntanlegri ljóðabók hans . Blessuð sé minning Jónasar Þorbjarnar­ sonar . Jónas Þorbjarnarson (1960–2012)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.