Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 57

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 57
56 Þjóðmál SUmAR 2012 Í dag, rúmum þremur árum eftir banka­ kreppuna 2008, glíma menn við mikla erfið leika í spænska bankakerfinu . Sumir óttast jafnvel um stöðu banka í fleiri Evrópulöndum, þrátt fyrir að þeir hafi notið lausafjárstuðnings Evrópska seðla­ bank ans . Frá árinu 2010, ári eftir að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur settist að völd­ um, hafa 8 fjármálafyrirtæki fallið hér á landi . Tvö þeirra, Byr hf . og SpKef, voru ný fjármálafyrirtæki sem stofnuð voru af Steingrími J . Sigfússyni ráðherra . Hver ber ábyrgðina á því og hvaða viðbragðs áætl anir voru fyrir hendi? Hvenær var rætt um þau mál í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðar dóttur? Ekki fyrr en hrun þeirra fjármála fyrir tækja var óumflýjanlegt . Alþingismennirnir, sem skipuðu meiri­ hlutann, ákváðu að ákæra í blindni eftir skýrslu rannsóknarnefndar Páls Hreins­ sonar . Það gerðu þeir án þess að afla sér gagna, kynna sér sjónarmið og rök þeirra sem meiningin var að ákæra . Þingmenn­ irnir gættu sín ekki á því að nefndarmenn­ irnir í rannsóknarnefndinni voru búnir að komast að efnislegri niðurstöðu löngu áður en rannsókn lauk . Einn nefndarmaður lýsti niðurstöðunni í mars 2009, þegar nefndin hafði rétt hafið störf . Annar nefndarmaður lýsti „svörtum niðurstöðum“ í ágúst 2009 eða 8 mánuðum áður en skýrsla rann­ sóknarnefndarinnar kom út . Sá þriðji lýsti geðhvörfum sínum vegna vinnu við skýrsluna þremur mánuðum áður en hún kom út . Við það má bæta að málsmeðferð rannsóknarnefndarinnar stóðst engar kröfur og besta dæmið um það er hvernig nefndin lítilsvirti andmælarétt . Það er umhugsunarefni að þegar þrjú og hálft ár er liðið frá bankahruni er búið að ákæra og dæma fyrrum forsætisráðherra . Lítið er hins vegar að frétta af ákærum á hendur bankamönnum . Kom bankahrunið stjórnendum bank­ anna ekki við? Eyða fyrst og afla svo! R íkisstjórnin hefur kynnt áætlun um hvernig stórskuldugur ríkisjóður geti eytt tugum milljarða til viðbótar á næstu árum . Er það nefnt fjárfestingar­ áætlun . Þessi yfirlýsing er um stóraukinn hlut rík is ins í efnahagslífi landsmanna er jafn­ framt árétting ríkisstjórnarinnar um að hún muni aldrei lækka þá skatta sem hún hefur hækkað á undanförnum árum . Hún ætlar þvert á móti að halda áfram á sömu braut . Engu á að skila til lands manna með lækkun á sköttum . Ríkisstjórnin hefur tvær hugmyndir um hvernig fjármagna megi þessa „fjárfest­ ingaráætlun .“ • Snarhækkun veiðigjalds á sjávar út veg­ inn . • Sölu á hlut ríkisins í viðskiptabönkun­ um þremur . Hvorki er búið að samþykkja laga frum­ varp um aukna skattlagningu á sjávar­ útveginn né gera áætlun um sölu á hlut rík is ins á bönkunum . En ríkisstjórnin hins vegar þegar búin að ákveða að eyða hugsan­ legum tekjum af þessum aðgerðum . Eyða fyrst og afla svo . Vefþjóðviljinn á andriki.is, 19 . maí 2012 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.