Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 74

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 74
 Þjóðmál SUmAR 2012 73 Íslandi . Með hóflegri bjartsýni má ætla, að afrakstur Íslendinga gæti numið 5%, sem þá mundi jafngilda einni landsframleiðslu . Þessi olíuvinnsla, um 1 Mtu/d, mun að vísu ekki vega þungt í hít þá, sem olíunotkun Evrópu er, en allgóðar líkur eru hins vegar á fleiri vinnanlegum olíusvæðum innan lögsögu Íslands norður af landinu . Annað orkumál hefur verið á dagskrá í tengslum við innri markað ESB, en það er raftenging Íslands við Stóra­Bretland eða meginland Evrópu um sæstreng . Aflið, sem hugsanlega yrði hægt að flytja út frá Íslandi um slíkan streng, um 1000 MW, er svo lítið, að það skiptir ESB engu máli . Það er aðeins á við afl frá um 150 vindmyllum, og vindmyllur innan ESB skipta nú þegar tugþúsundum . Miklu vænlegra er fyrir ESB að tryggja sér aðdrætti á gæðaáli frá Ís­ landi, sem framleitt yrði samkvæmt pöntun evrópskra verksmiðja á samkeppnishæfu verði á tímum, þegar langtímasamningar um orku sölu liggja ekki lengur á lausu í Evrópu vegna reglna ESB .3 Af þessum hugleiðingum má ráða hversu miklu varðar fyrir hagsmuni Íslendinga að halda óskertu fullveldi yfir lögsögu Ís­ lands til lands og sjávar . Önnur helzta þekkta auð lind norðurhafanna, og sú, sem er í hendi, er sjávarfangið . Það er kunn­ ara en frá þurfi að segja, að hin sameigin­ lega sjávarútvegsstefna ESB snýst um, að framkvæmdastjórn ESB stjórni nýtingu sameiginlegra fiskimiða ESB, sem eru þau mið, sem eru innan lögsögu hvers aðildarríkis . Það er vaxandi skortur á fiski í Evrópu vegna þess, að veiðar risastórs fiski­ skipaflota Evrópulandanna hafa dreg izt saman . Fiskimið ESB eru mjög illa farin, og langan tíma tekur að reisa þau við . ESB viðurkennir mistök sín við stjórnun þeirra, og þar á bæ gera menn sér nú loksins grein fyrir vandamálinu . Talsmenn ESB segjast vilja markaðsvæða sjávarútveg ESB­land­ anna í líkingu við það, sem bezt hefur gefizt hjá öðrum, þ . á .m . Íslendingum, og vinnur ESB nú að endurskoðun fisk veiði­ kerfis síns . Nýja kerfið á að taka gildi árið 2014 . Íslendingar sjá ESB­ríkjunum fyrir um­ tals verðum hluta þess villta sjávar fangs, sem neytt er í löndum ESB, líklega um 30% . Fyrir fæðuöryggi ESB eru gríðarlegir hagsmunir fólgnir í að tryggja markaðssetn­ ingu sjávarafurða af Íslandsmiðum innan ESB . Þetta er t .d . hægt með eignarhaldi á íslenzkum útvegsfyrirtækjum, en ESB sam­ þykkir enga mismunun fjárfestingaraðila á innri markaðinum eftir þjóðerni . Líta verður reyndar svo á, að lagaákvæðið um þjóðareign á miðunum í lögsögu Íslands hamli nýtingu erlendra fyrirtækja á þeim, en bæði er, að unnt kann að vera að fara í kringum þetta og ólíklegt er, að ESB fallist á mismunun af þessu tagi . Breytingar í Norður­Íshafi Í s norðurskautsins og Grænlands hop ar með hverju árinu, sem líður, í lík ingu við jöklana á Íslandi . Ríki á borð við BNA (Bandaríki Norður­Ameríku), Kanada, Dan mörk, Noreg, Rússland og Kína eru með vituð um möguleikana, sem þessar breyt ingar bjóða upp á í formi auðlinda­ nýtingar sjávar (lífríki hafsins breytist og verður jafnvel fjölskrúðugra en áður hér norð ur frá), málmvinnslu á hafsbotni og olíu­ og gasvinnslu úr iðrum jarðar . Á Græn landi bíða jafnframt gríðarlegir mögu leikar á sviði orkuvinnslu og námu­ graftrar . ESB hefur enga aðkomu að öllu þessu á meðan hvorki Ísland né Noregur eru innan vébandanna, og Grænland sagði sig úr ESB á sínum tíma . Hér er eftir miklu að slæðast fyrir ESB og grundvallaratriði fyrir tilvonandi stórríki að skapa sér aðstöðu norður frá . Er skemmst að minnast um­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.