Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 26
 Þjóðmál SUmAR 2012 25 að stjórna annarri manneskju gerir það með hennar samþykki . Hann þvingar engan . Hann bara lokkar . Hann býður eitthvað í staðinn . En sá sem notar vald stálsins hótar eða beitir ofbeldi . Hann þarf ekki samþykki . Hann einfaldlega skipar fyrir . Gull er mýkra en stál á fleiri en einn veg .“ „Ég sé ekki að það sé svo mikill munur,“ segir þingmaðurinn fyrrverandi, „peninga­ valdið hefur drottnað yfir fólki alltof lengi . Það tekur burt reisn og sjálfsvirðingu mannsins . Það þarf að taka gullið af þessum auðjöfrum og setja skynsamlegar reglur um notkun þess .“ „En það vald sem á að nota í staðinn til að samhæfa starf mannanna, stálið, leyfir það fólki að halda nokkurri reisn? Sá sem beitir valdi stálsins, afhendir hann byssuna eða sverðið fórnarlambi sínu? Má fórnarlambið svo nota valdið næst? Nei . En sá sem beitir gulli notar vald sitt eingöngu með því að láta það af hendi . Hann lætur þann fá gullið sem hann hefur vald yfir . Gullið er eins og kefli í boðhlaupi, þar sem röðin er komin að meintu fórnarlambi að fara næst með valdið og hlaupa næsta sprett .“ „Þú setur þetta allt upp með vitlausum hætti . Gullið leiðir samt til illra verka . Fólk jafnvel drepur fyrir peninga . Fólk notar gullið til að kaupa sér völd og þessi vopn sem þú kallar vald stálsins .“ „Ástin getur leitt fólk til illra verka . Gull er verkfæri sem nota má bæði til góðs og ills . Það er aðeins vont þar sem það leiðir fólk á glapstigu valds stálsins . Og ef við viljum komast hjá því: Hvers vegna að stökkva beint í vald stálsins sem við vorum að reyna að forðast? Erum við þá ekki orðin það afl sem við ætluðum að berjast gegn? Er það ekki eins og að brenna mat til að forða honum frá skemmdum?“ Karlarnir gjóa augunum hver til annars . Þeir eru sammála um að þessi Sigurfreyr hafi fært sig of langt upp á skaftið . gull sem þú dáir hefur leitt margan manninn villan vega . Græðgin veldur illvirkjum . Græðgi í gull . Græðgi í völd . Gull er vald .“ „Það er satt,“ segir Sigurfreyr, „gullið lokkar marga til ills, rétt eins og það lokkar reyndar marga líka til góðs . Það má líka nota bæði til góðra og illra hluta . En það leiðir hugann að öðrum málmi – eða reyndar málmblendi: stáli!“ „Hvað meinarðu, drengur, hvað með stál?“ „Stál er táknmynd annars konar valds . Stál er notað í byssur, sprengjur og sverð . Mér finnst að margir sem tala gegn valdi gullsins vilji einmitt nota vald af þessu tagi í staðinn . Setja hömlur sem verður aðeins framfylgt með stáli . En gull er miklu jafnara og sanngjarnara vald . . .“ „Vitleysa . . .“ „Leyfðu mér að klára . Sá sem notar gull til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.