Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 15
14 Þjóðmál SUmAR 2012 Hver getur trúað því að fólk, sem nýtur einskis trausts og á að líkindum aðeins nokkra mánuði eftir á valdastóli, skuli ætla að svipta fjölda fólks lífsviðurværi sínu og gera milljarðafjárfestingar verðlausar . Fjárfestingar sem ráðist var í á grundvelli laga og reglna sem þetta sama fólk tók ákvörðun um fyrir 20 árum . Við verðum að sporna við fæti . Við verð­ um að standa saman gegn þessari óværu . Vestmannaeyingum er ekki fisjað saman . Þeir hafa mátt þola marga raunina svo sem Tyrkjarán og eldgos . Nú er að því komið að eiga við aðra óværu eða óáran og það er sú fyrir ætlan að flytja milljarðatekjur frá fólki og fyrir tækjum hér til einhverra ótil greindra staða . Við skulum vona að okkur lánist að verj­ ast þessu áhlaupi . Við skulum vona að við getum varið þessa glæsilegu fjárfestingu okkar sem og aðrar . Því er hins vegar ekki að leyna að ef fer sem horfir þá þurfum við, sem ráðum Ísfélaginu, að horfast í augu við þá staðreynd að það kann að verða nauðsynlegt að selja þetta glæsilega skip úr landi . Það yrði ömurlegur vitnisburður um íslenska stjórnarhætti . Við skulum þó halda í vonina og gleðjast í dag . Við skulum vona að þetta einstaka fley færi Ísfélaginu gæfu og auki enn á gjörvi­ leikann . Við bjóðum Heimaey velkomna til Vestmannaeyja og óskum verðandi áhöfn og fjölskyldum sem og Vestmannaeying um öllum farsældar og guðs blessunar . Heimaey VE­1 kemur í heimahöfn í fyrsta sinn .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.