Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 69

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 69
68 Þjóðmál SUmAR 2012 ir nafn inu anarkó­kapítalismi (e . anarcho­ capital ism). Segja má að slíkur kapítalismi án ríkis valds sé erki­líkan af samfélagi sem er skipu legt á sjálfsprottinn hátt, í stað þess að vera skipulagt af miðstýrðri stofnun sem hefur einkarétt á ofbeldi á afmörkuðu land­ svæði . Deila má um hversu raunhæf þess hátt­ar stjórnskipan er nú á dögum, en hafa verður í huga að nokkrir af mikil væg ­ ustu hug mynda fræðingum frjáls hyggj unn ar hafa verið anarkó­kapítalistar, þar á meðal Murray Rothbard, David Friedman og Hans­Hermann Hoppe . Þeir hafa fært sann ­ færandi rök fyrir anarkó­kapítalískri sam ­ félags gerð, álitið hana vera raunhæfan kost og ákjósan legustu stjórnskipunina . Máli sínu til stuðnings hafa þeir til að mynda bent á þá hættu sem fylgir því þegar mikið vald þjapp­ ast saman á einn stað, hvernig ríkisvald leiðir óhjá kvæmi lega til skattpíningar, hafta og for­ ræðishyggju, auk þess sem það magnar upp vopn askak og gerir alls kyns drottnunar girni illvígari og hættulegri . Ennfremur telja þeir að ríkisvaldið verði ekki hamið sé það fyrir hendi á annað borð, með öðrum orðum að hugmynd um „lágmarksríki“ — sem sinnir aðeins mikilvægustu hlutum eins og dóms ­ valdi, löggæslu og landvörnum — sé óraun­ hæf, að ríkið muni ávallt stækka eins og snjó­ bolti sem veltur niður snævi þakta brekku . Hvort sem frjálshyggjumenn telja anarkó­kapítalisma vera raunhæf an eða ekki, þá er hann hreinasta mynd frjáls­ hyggj unnar og gagnlegur sem fyrirmyndar­ líkan þegar frjálshyggjumenn þræta sín á milli um „rétta“ afstöðu í hinum ýmsu mála flokkum . Meðal þeirra málaflokka sem hafa um nokkurt skeið verið um­ deildir meðal frjálshyggjumanna eru inn­ flytjenda mál . Hin hefðbundna afstaða sí­ gildrar frjálslyndisstefnu (e . classical liberal­ ism), sem er forveri frjálshyggjunnar (e . libertarianism), er sú að fólksflutningar á milli landa eigi að vera sem frjálsastir, að landamæri skuli vera því sem næst opin . Meirihluti frjálshyggjumanna hefur jafnan stutt það sjónarmið og þannig skipað sér í hóp með frjálslyndum vinstrimönnum í málaflokknum gegn íhaldsmönnum og þjóð hyggju mönnum, sem hafa jafnan viljað hafa meiri stjórn á landamæragæslu og inn­ flytjenda straumi . Raunar hefur mörgum vinstri mönnum snúist hugur og þeir fjarlægst hugmyndir um opin landamæri, þannig að hluti frjálshyggjumanna hefur skorið sig úr sem eindregnasti og háværasti þrýsti hópur opinna landamæra . Ef við leggjum dóm á álitaefnið út frá hrein um efnahagslegum sjónarmiðum, þá eru frjálshyggjumenn, jafnvel þeir sem leggjast gegn opnum landamærum, á einu máli . Hagfræðilegar fullyrðingar lýð­ skrumara til hægri og vinstri um að inn­ flytjendur séu slæmir fyrir efnahaginn, eiga að þeirra mati ekki við rök að styðjast . En eru fleiri þættir sem þarf að taka til skoð­ unar? Austurríski skólinn í hagfræði, sem hefur verið gnægtabrunnur fyrir frjáls­ hyggju, hefur löngum lagt áherslu á að auður sé huglægur (e . subjective) rétt eins og lífshamingjan . Slík nálgun er einnig í samræmi við upplifun fólks og almenna skynsemi . Ólíkir hlutir geta haft gildi fyrir ólíkar manneskjur: að búa í dreifbýli, að búa í þéttbýli, að búa í einsleitu samfélagi, að búa í fjölbreyttu samfélagi, að varðveita menn ingararf, að umbreyta menningararfi, og svo framvegis . Fólk sem kýs að búa í fámenni sækist oft eftir auknu rými og friðsamlegu umhverfi, á meðan fólk sem kýs að búa í margmenni sækist oft eftir að eiga kost á margvíslegri þjónustu, atvinnu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.