Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 73

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 73
72 Þjóðmál SUmAR 2012 Forystumenn Evrópusambandsins (ESB) hefur frá upphafi dreymt um, að með þessu ríkjasambandi, sem leynt og ljóst er verið að þróa í átt að sambandsríki, nái Evrópu ríkin viðspyrnu í samkeppni sinni um stjórn málaleg, viðskiptaleg og síðar hern að ar leg áhrif í heiminum við BNA, Banda ríki Norður­Ameríku . Þetta er yfir­ skyggj andi markmið hugmyndafræðinga og búró krata ESB í Brüssel . Hvað þurfa þeir til að ná þessu markmiði? Aðgengi að orku og hráefnum Sumarið 1972 var tekizt grimmilega á í Noregi um samning, sem þá hafði verið gerður um inngöngu Noregs í Efna­ hags bandalag Evrópu, EBE, forvera ESB . Barátt an var tilfinningaþrungin af því, að fjöl margir Norðmenn litu svo á, að Þjóð­ verjar væru nú að undirbúa endurkomu sína eftir hrun Þriðja ríkisins 1945 til að ná tangar haldi á auðlindum Noregs, en fjöldi Norðmanna átti á árinu 1972 enn bitrar minningar frá stríðsárunum og hernámi Wehrmacht á árunum 1940–1945 . Árið 1972 höfðu nýlega fundizt miklar olíulindir í Norðursjó, sem Norðmenn höfðu einsett sér að nýta sjálfum sér til fram dráttar . Þjóðaratkvæðagreiðslan um aðild Noregs að EBE haustið 1972 snerist af þessum sökum um yfirráð auðlinda í norskri lögsögu . Fiskimið Norðmanna og yfirráð þeirra voru þar með mjög í um­ ræðunni á milli Já­ og Nei­fólks . Ekki þarf nú að fara í grafgötur um, að ákvörðun Norðmanna þá og aftur árið 1994 um að hafna ESB­aðild var rétt miðað við þjóðarhagsmuni þeirra . Enn horfa þjóðir ESB til norðurs . Þar eru gríðarleg hafflæmi, sem lúta stjórn Ís­ lendinga og Norðmanna . Þarna er að finna mikilvægt fæðuforðabúr Evrópu, og að öllum líkindum eldsneytislindir, sem létt gætu á óvissum orkuaðdráttum Evrópu vestan Rússlands . Sem dæmi má nefna, að olíubirgðirnar, sem taldar eru vera undir hafsbotni ís­ lenzka hluta Drekasvæðisins, nema um 10 milljörðum tunna . Miðað við að vinna 1 Mtu/d,1 sem er fremur afkastamikil vinnsla af einu olíusvæði, mundu þessar lindir endast í um 30 ár . Ef reiknað er með söluverði þessarar framleiðslu 150 USD/tu, sem er lágmark þess, sem vænta má að 10 árum liðnum,2 munu árssölutekjur þessarar vinnslu nema 35 590 milljörðum kr . eða sem jafngildir landsframleiðslu 22ja ára á Bjarni Jónsson Hagsmunir ESB á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.