Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 25

Þjóðmál - 01.06.2012, Blaðsíða 25
24 Þjóðmál SUmAR 2012 Ein af söluhæstu bókum þessa vors er Ábyrgða kver eftir Gunnlaug Jónsson . Bókin fjallar almennt um gildi þess í mann­ félaginu að hver og einn axli ábyrgð á gjörð­ um sín um en með sérstakri skírskotun til fjár mála kreppunnar sem skall á 2008 og falls ís lensku bank anna, sbr . undirtitil kvers ins: „Bankahrunið og lærdómurinn um ábyrgð .“ Á bókarkápu segir: „Ábyrgðarkver fjallar um hvernig per­ sónuleg ábyrgð var aftengd á árunum fyrir hrun með bæði raunverulegri og ætlaðri ríkisábyrgð á bönkum . Þannig gátu bankar farið með peninga annarra að eigin vild án eðlilegs aðhalds eigendanna . Höfundur dregur svo þann lærdóm af banka hruninu að persónuleg ábyrgð eigi að vera sem mest á öllum sviðum og skapi jafnvægi . Boðskapurinn á því ekki aðeins við um fjármál eða stjórnmál, heldur einnig einkalíf og önnur mál . Þannig kann boðskapurinn að gagnast lesendum í persónulegu lífi þeirra . Engin manneskja er dæmd í bókinni fyrir gjörðir sínar í tengslum við bankahrunið, heldur er leitast við að ræða á hlutlausan hátt um ástæður þess . Umfjöllunin er á þann hátt utan við pólitískar skotgrafir . Eins ætti fólk bæði hægra og vinstra megin í stjórnmálum að geta fallist á þann boðskap að ríkið eigi ekki að borga tap einkarekinna fyrirtækja þegar eigendurnir fá hagnaðinn .“ Hverjum kafla bókarinnar fylgir dæmisaga sem er ætlað að auðvelda lesandanum að tengja boðskap hans við daglegt líf . Hér fer á eftir dæmisaga við 6 . kafla bókarinnar, en sá kafli ber yfirskriftina: „Ábyrgð, frelsi og friður við náungann fara saman“: Það er föstudagsmorgunn . Karlarnir safnast saman í heita pottinum til að ræða þjóðfélagsmál . Gunnleifur Herjólfs­ son, fyrrverandi alþingismaður, talar venju lega mest og hæst . Körlunum finnst mikið til þess koma að eiga spjall við þennan aðsópsmikla leiðtoga og hlusta í andakt . Sigurfreyr, ungur maður sem rekur lítið iðnfyrirtæki, gerir sér sýnilega ekki grein fyrir því hvílíkt mikilmenni Gunnleifur er og talar af fullu sjálfstrausti, án þess að hafa fengið vísbendingar um að skoðanir hans séu að skapi þingmannsins . Hann talar fjálg lega um að hann ætli að byggja upp stórt fyrirtæki með tímanum . „Margur verður af aurum api,“ segir Gunnleifur djúpri og kreistri röddu, „þetta Ábyrgðakver Gunnlaugs Jónssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.