Þjóðmál - 01.06.2012, Page 6

Þjóðmál - 01.06.2012, Page 6
 Þjóðmál SUmAR 2012 5 Jónas Þorbjarnarson Sandur Strönd þú sem ert langt svo langt frá þessari strönd þú sem eitt sinn geymdir þá staðreynd að ég er til — þá hverfulu staðreynd mína og heimsins — víst er ég síðan hluti af eilífð þinni ég og hún sem átti slóðina við hlið mér hluti af sögulausri eilífð þinni strönd hve margar öldur sem flæða yfir þær stundir er fætur okkar tifuðu eftir sandinum hve margir dagar sem yfir þig rökkvast án þess við komum aftur nei, aldrei aftur . . . en vel er mér ljóst að enn sem komið er nú margra ára þungum niði seinna og leiðir skildar með fótum mínum og hennar

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.