Þjóðmál - 01.06.2012, Page 13

Þjóðmál - 01.06.2012, Page 13
12 Þjóðmál SUmAR 2012 Góðir gestir!Við erum hér saman komin af því einstaka tilefni og ánægjulega að nýtt skip, Heimaey VE 1, hefur bæst í flota Ísfélags Vestmannaeyja . Skipið er, sem kunnugt er, smíðað í Síle hjá Asmar­skipasmíðastöðinni, sem er Íslendingum að góðu kunn . Samningar um smíði skipsins voru undir­ ritaðir þann 1 . nóvember 2007, á afmælis­ degi Sigurðar heitins Einarssonar, fyrrum fors tjóra og aðaleiganda Ísfélagsins . Síðar var undirritaður samningur um smíði systur skips Heimaeyjar sem afhendast átti ári síðar . Okkur er öllum kunn sagan sem Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson Ávarp við komu Heimaeyjar

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.