Þjóðmál - 01.06.2012, Page 22

Þjóðmál - 01.06.2012, Page 22
 Þjóðmál SUmAR 2012 21 lýð ræðis flokka .9 Í apríl voru Ásgeir, Gísli og Sigurður Nordal helst í umræðunni .10 Svo virðist sem Alþýðuflokkurinn hafi boðið samstarf við ríkisstjórnarflokkana um framboð Ásgeirs Ásgeirssonar en ekki um aðra frambjóðendur . Á það gátu þeir ekki fallist .11 Í byrjun maí stóðu viðræður ríkis stjórn­ ar flokkanna enn yfir . Yfirlýstur til gangur þeirra var að ekki mætti gera forseta valið flokks pólitískt .12 Þótti sumum að slík vinnu brögð væru ekki lýðræðisleg .13 Framsóknarmenn höfðu stungið upp á Birni Þórðarsyni fv . forsætisráðherra, Jón at an Hallvarðssyni hæstaréttardómara, Ólafi Lárussyni prófessor og Sigurgeir Sig­ urðs syni biskupi, en um þá varð ekki sam­ komu lag .14 Sagt er að formenn flokkanna tveggja hafi verið búnir að koma sér saman um Jón Ásbjörnsson hæstaréttardómara en hann hafi neitað boðinu .15 Áður hafði flokks ráð Sjálfstæðisflokksins skorað á Thor Thors en hann sagðist ekki gefa kost á sér „við þessar forsetakosningar“ heldur kjósa 9 Nær og fjær . Verkamaðurinn, 14 . mars 1952, bls . 4 . 10 Starkaður: Baðstofuhjal . Tíminn, 10 . apríl 1952, bls . 4 . 11 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Ævisaga. Forlagið, 1992, bls . 326 . 12 Hvað gerist í undirbúningi forsetakjörs? Alþýðumaður­ inn, 6 . maí 1952, bls . 1 . 13 Fokdreifar . Dagur, 7 . maí 1952, bls . 4 . 14 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Ævisaga. Forlagið, 1992, bls . 321 . 15 Okkar á milli sagt . Alþýðublaðið, 11 . maí 1952, bls . 3 . sér áfram haldandi þjónustu við Ísland á erlendum vettvangi .16 Hafa má í huga að þeir flokkar sem mynd­ uðu ríkisstjórn, Sjálfstæðisflokkur og Fram­ sóknarflokkur, höfðu hlotið fylgi 64,0% kjósenda í alþingiskosningum þrem ur árum áður, Sósíalistaflokkurinn 19,5% og Al þýðu flokkurinn 16,5% . Þrjú framboð tilkynnt sama kvöldið Það dró til tíðinda föstudaginn 9 . maí, tveimur vikum áður en fram­ boðsfrestur rann út . Þá var tilkynnt um framboð Gísla Sveinssonar í kvöldfréttum útvarpsins .17 Fyrir lok fréttatímans barst yfirlýsing frá stjórnum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um að séra Bjarni Jónsson hefði orðið við tilmælum flokkanna um að gefa kost á sér til framboðs .18 Jafnframt var tilkynnt um framboð Ásgeirs Ásgeirs sonar, sem miðstjórn Alþýðuflokksins studdi .19 16 Reykjavíkurbréf . Morgunblaðið, 8 . júní 1952, bls . 9 . 17 Útvarpsfréttir 9 . maí 1952 . Handrit í Þjóðskjalasafni Íslands . Þrír frambjóðendur líklegir við forsetakjörið þ . 29 . júní . Vísir, 10 . maí 1952, bls . 1 . 18 Þjóðareining nauðsyn um forsetakjör . Framboð séra Bjarna Jónssonar ákveðið . Sjálfstæðisflokkurinn og Fram sóknarflokkurinn hafa þegar lýst yfir stuðningi við kosn ingu hans . Morgunblaðið, 10 . maí 1952, bls . 1 . 19 Ásgeir Ásgeirsson og Gísli Sveinsson verða í kjöri . Miðstjórn Alþýðuflokksins samþykkir framboð Ásgeirs Ásgeirssonar . Morgunblaðið, 10 . maí 1952, bls . 16 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.