Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 23

Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 23
22 Þjóðmál SUmAR 2012 Framboð Bjarna kom mjög á óvart, enda hafði nafn hans ekki verið nefnt í þessu samhengi fyrr en örfáum dögum áður . Þjóðviljinn fullyrti að Framsóknarmenn hefðu stungið upp á Bjarna og Tíminn taldi aldur hans kost vegna þess að „ekki þykir heppilegt að sami maður gegni for­ setaembættinu lengi“ .20 Þjóðviljinn benti þá á að traustar ættir úr Vesturbænum stæðu að Bjarna . „Það fólk verður allt mjög gamalt .“21 Skiptar skoðanir voru um þá ákvörðun ríkisstjórnarflokkanna að lýsa yfir formleg­ um stuðningi við einn frambjóðanda . Sumir þingmenn flokkanna töldu sig ekki bundna af þeirri ákvörðun, þar á meðal Bernharð Stefánsson og Gunnar Thoroddsen .22 Ásgeir var tæplega 58 ára þegar fram­ boðið var tilkynnt, guðfræðingur að mennt, kennari, fræðslumálastjóri, bankastjóri, al­ þingis maður í tæp þrjátíu ár og bæði fjár­ málaráð herra og forsætisráðherra á fjórða ára tug alda rinnar .23 Bjarni var 70 ára, hafði verið skóla stjóri á Ísafirði, dómkirkjuprestur 20 Hugleiðingar Örvarodds . Þjóðviljinn, 16 . maí 1952, bls . 5–6; Aldur forsetans . Tíminn, 15 . maí 1952, bls . 5 . 21 Lupus: Forsetaraunir . Þjóðviljinn, 21 . júní 1952, bls . 5 . 22 Fólkið velur forsetann . Forsetakjör, 28 . maí 1952, bls . 2 . 23 Jón Guðnason og Pétur Halldórsson: Íslenzkir samtíðar­ menn. Bókaútgáfan Samtíðarmenn, 1965, fyrra bindi, A–J, bls . 46–47 . í Reykja vík, dómprófastur og vígslubiskup .24 Gísli var 72 ára, hafði verið sýslumaður Skaftfell inga, alþingismaður í nær tvo áratugi og sendi herra í Noregi . Á lýðveldishátíðinni á Þing völlum 17 . júní 1944 var hann þing­ forseti .25 Margvísleg kynningarstarfsemi Kosningabaráttan var bæði hörð og óvægin, að mati Morgunblaðsins .26 Óform legar kannanir bentu til þess að Ásgeir og Bjarni hefðu mun meira fylgi en Gísli .27 Blaðagreinar voru skrifaðar til að mæla með einstökum frambjóðendum . Stuðn ings menn Ásgeirs gáfu út blað sem nefnd ist Forsetakjör, kosningaskrifstofur voru opnaðar og stuðningsmenn Bjarna boðuðu til funda víða um land .28 Þeir sem studdu Ásgeir efndu til útifundar við Mið­ 24 Jón Guðnason og Pétur Halldórsson: Íslenzkir samtíðar­ menn. Bókaútgáfan Samtíðarmenn, 1965, fyrra bindi, A–J, bls . 89 . 25 Jón Guðnason: Íslenzkar æviskrár. Hið íslenzka bók­ menntafélag, 1976, VI . bindi, bls . 146 . 26 Þjóðholl einingarstefna – eða þröngir einkahagsmunir . Morgunblaðið, 29 . júní 1952, bls . 6 . 27 Jóhann Þ . Jósefsson: AB falsar úrslit „prófkosninga“ á Gullfossi . Morgunblaðið, 26 . júní 1952, bls . 8 . 28 Tvenns konar baráttuaðferðir . Morgunblaðið, 25 . júní 1952, bls . 1 . Handrit kvöldfrétta út varps ins 9 . maí 1952, en framboð allra þriggja forseta­ frambjóðendanna voru til kynnt sama daginn, aðeins tveimur vikum áður en fram boðs­ frestur rann út .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.