Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 24

Þjóðmál - 01.06.2012, Síða 24
 Þjóðmál SUmAR 2012 23 bæjar skólann í Reykjavík .29 Ekki þótti við­ eigandi að frambjóðendurnir kæmu sjálfir fram á slíkum samkomum .30 Þremur dögum fyrir kosningarnar var flutt í útvarpinu eina dagskráin sem helguð var forsetakosningunum . Götur þétt býl­ is staðanna tæmdust . Fyrst fluttu fram­ bjóð endurnir þrír ávörp til þjóðarinnar . Í kjöl far þeirra bauðst fulltrúum stjórn­ mála flokkanna að „gera grein fyrir afstöðu flokka sinna til forsetakosninga þeirra sem í hönd fara,“ eins og það var orðað í ályktun út varps ráðs .31 Framsóknarflokkur og Sjálf­ stæðis flokkur þekktust boðið en ekki Al­ þýðu flokkur og Sósíalistaflokkur . Ekki munaði miklu Íslenska þjóðin fékk að kjósa sér forseta í fyrsta sinn sunnudaginn 29 . júní 1952 . Bjart veður var syðra en dimmviðri norðanlands og þar snjóaði í fjöll .32 Alls greiddu 70 .447 manns atkvæði en það voru 82,0% kjósenda á kjörskrá .33 Talning atkvæða hófst eftir hádegi á þriðju­ deginum og voru fréttir af henni birt ar í 29 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Forlagið, 1992, bls . 344 . 30 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Forlagið, 1992, bls . 331 . 31 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Forlagið, 1992, bls . 341 . 32 Veðráttan, júní 1952, bls . 21 . 33 Forsetakosningar 1996, Hagstofan 1997, bls . 8 . útvarpinu . Eftirvæntingin var mikil .34 Lengst af mátti ekki á milli sjá hvor þeirra Ásgeirs eða Bjarna yrði kjörinn . Úrslit in lágu fyrir kl . 20 .40 . Ásgeir sigraði með 1 .883 atkvæða mun . Hann hlaut 48,3% gildra atkvæða, Bjarni hlaut 45,5% og Gísli 6,2% .35 Ásgeir hafði meira fylgi en Bjarni í Reykjavík, stærsta kjördæminu, og einnig á Reykjanesi og Vestfjörðum en Bjarni hafði vinninginn í öðrum landshlutum . „Eftir að fullnaðarúrslit forsetakjörsins voru orðin kunn safnaðist múgur og marg menni saman fyrir framan hús Ásgeirs Ásgeirs sonar, Hávallagötu 32, og hyllti hinn nýkjörna forseta,“ sagði Alþýðublaðið .36 Heimili Ásgeirs og Dóru Þórhallsdóttur fylltist af blómum . Sérstaka athygli vakti stór blómakarfa sem gefandinn sagðist hafa fengið á góðu verði vegna þess að hún hafði verið gerð samkvæmt pöntun ríkis stjórnarinnar — til að senda Bjarna eftir sigur hans .37 Ásgeir gegndi forsetaembættinu í sextán ár, var sjálfkjörinn 1956, 1960 og 1964 . Síðast þegar hann gaf kost á sér var hann orðinn 70 ára . 34 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson. Forlagið, 1992, bls . 350 . 35 Forsetakosningar 1996, Hagstofan 1997, bls . 20 . 36 Ásgeir Ásgeirsson kosinn forseti Íslands . Alþýðublaðið, 2 . júlí 1952, bls . 1 . 37 Gylfi Gröndal: Ásgeir Ásgeirsson . Forlagið, 1992, bls . 346 . Forsetaframbjóðendurnir 1952: Gísli Sveinsson, Ásgeir Ásgeirsson og Bjarni Jónsson .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.