Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 41
40 Þjóðmál SUmAR 2012
3 S . r ., 495 . bls .
4 Jonathan Swift: Ferðir Gúllívers (Heimdallur, Rvík 1939)
o . fl . útg .; Charles de Montesquieu: Lettres persanes (Pocket,
Paris 1998) .
5 Guðmundur Kamban: Sendiherrann frá Júpíter
(Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík 1927) .
6 Hér og víðar í þessari ritgerð er stuðst við Robert Whelan:
Wild in Woods. The Myth of the Noble EcoSavage (Institute
of Economic Affairs, London 1999) .
7 Einar Olgeirsson: Rousseau (Þorsteinn M . Jónsson,
Akureyri 1924), 65 . og 70 . bls . Stafsetning er hér samræmd
og færð til nútímahorfs . Verk Rousseaus eru til í mörgum
útgáfum á frönsku og ensku, og eitt aðalrit hans hefur
komið út á íslensku, Samfélagssáttmálinn (Hið íslenska
bókmenntafélag, Rvík 2004) .
8 Margaret Mead: Coming of Age in Samoa (New American
Library, New York 1949, upphafl . útg . 1928) .
9 Símon Jóh . Ágústsson: Sálarfræði (Hlaðbúð, Rvík 1967),
549 . bls . Símon vitnaði einnig um þetta til Bronislaws
Malinowskis .
10 Derek Freeman: Margaret Mead and Samoa: The making
and unmaking of an anthropological myth (Harvard University
Press, Cambridge 1983) . Sbr . „Unaðslífið á Samóa reynist
hugarburður“, Morgunblaðið 6 . nóvember 1983 . Merkt
GM, sem hefur sennilega verið Guðmundur Magnússon,
sagnfræðingur og vísindaheimspekingur .
11 „Steinaldarfólk á Filippseyjum,“ Morgunblaðið 30 . júlí
1971; „Ókunn steinaldarþjóð fundin,“ Þjóðviljinn 26 .
október 1971 .
12 Þannig lifðu forfeður okkar,“ Tíminn 27 . janúar 1973 .
13 „Steinaldarmenn, sem berjast nú gegn almætti
menningarinnar,“ Þjóðviljinn 3 . október 1973 .
14 John Nance: The Gentle Tasaday: A Stone Age People in
the Philippine Rain Forest (Harcourt Brace Jovanovich, New
York 1975); „Tasadæar,“ Lesbók Morgunblaðsins 15 . og 22 .
maí 1977 .
15 „Manuel Alizalde Dies, 60,“ New York Times 8 . maí 1997 .
16 Heimur á helvegi (Almenna bókafélagið, Rvík 1973), 66 .
bls .
17 Heimur á helvegi, 124 . bls .
18 „Indíanahöfðinginn Raoni,“ Morgunblaðið 24 . febrúar
1989 .
19 „Indíánarnir blekktu Sting,“ Tíminn 27 . maí
1993; „Kayapoindíánarnir: Fjandmenn eða verndarar
regnskóganna?“ Alþýðublaðið 21 . júlí 1993 . Sbr . einnig M .
Moffett: „Kayapo Indians Lose “Green” Image Amid Lure of
Profit,“ Wall Street Journal 29 . desember 1994 . Sbr . einnig
„Sting reencontra Raoni“, O Globo 22 . nóvember 2009 .
20 Alþingistíðindi 1991–1992, B 6269 . Fl . 17 . mars 1992 .
21 Malcolm Jones og Ray Sawhill: „Just Too Good to Be
True,“ Newsweek 4 . maí 1992; Robert Whelan: Wild in
Woods, 42 .–46 . bls .
22 Sveinbjörn Baldvinsson: „Takk fyrir lánið,“ Morgunblaðið
4 . febrúar 2001 .
23 Þessar upplýsingar eru frá Robert Whelan í Wild in
Woods, og vitnar hann til margra fræðirita um málið, m .
a . W . M . Denevan: „The Pristine Myth: The Landscape of
the Americas in 1492,“ The Americas before and after 1492:
Current Geographical Research, ritstj . K . W . Butzer, Annals
of the Association of American Geographers, 82 . árg . 3 . hefti
(september 1992) .
24 Sigurður Nordal: Íslenzk menning (1942), „Heiðinn
dómur,“ 2 . kafli (bls . 202 í Fornum menntum, Almenna
bókafélagið, Kópavogi 1993) .
Þjóðaratkvæðagreiðsluflokkarnir
Það hefur verið unaðslegt að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðsluflokkunum,
Samfylkingu og VG, slást gegn hverri þjóð
ar atkvæðagreiðslunni á fætur annarri . Á
þessu kjörtímabili hafa þeir ítrekað lagst
gegn slíkum atkvæðagreiðslum um Icesave
og einnig tillögum um að aðildarviðræður
við ESB fari þá leið .
Sérleg dásemd fylgir því auðvitað að
sjá Jóhönnu Sigurðardóttur og Stein grím
J . Sigfússon mæla af kappi gegn þjóðar
atkvæðagreiðslum . Jóhanna hafði, áður
en hún náði taki á valdataumunum, flutt
sífelld ar tillögur um þjóðaratkvæði . Stein
grím ur skrifaði bókarkafla um að öll mál
ættu heima í þjóðaratkvæði . Steingrímur
taldi þá „úrtölumenn“ sem ekki vildu senda
öll mál, stór og smá, einföld og flókin, í
þjóð ar atkvæðagreiðslu .
Og nú hefur þeim bæst liðsstyrkur í þessari
sérstöku baráttu gegn eigin lífsprinsippi um
þjóðaratkvæðagreiðslur . Þingmenn Hreyf
ingar innar, Birgitta Jónsdóttir, Margrét
Tryggvadóttir og Þór Saari gera allt sem í
þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir
að tillaga um þjóðaratkvæði um aðildar
viðræðurnar að ESB nái fram að ganga .
Vefþjóðviljinn á andriki.is, 24 . maí 2012 .