Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 42

Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 42
 Þjóðmál SUmAR 2012 41 Afnám gjaldeyrishafta er vafalítið mikil­vægasta verkefni þjóðarinnar á sviði hagstjórnar . Liðið er hálft fjórða ár frá því að gjaldeyrishöftum var komið á hér á landi . Nú er unnið eftir áætlun um losun gjaldeyrishafta sem Seðlabankinn lagði fram þann 25 . mars 2011 í skýrslu til efnahags­ og viðskiptaráðherra . Þverrandi trú birtist nú víða á áætlun stjórnvalda um losun haftanna . Nánast samdóma mat greinenda er að áætlunin hafi skilað takmörkuðum árangri og að ekki megi vænta afnáms gjald­ eyrishafta í bráð . Umræða um afnám gjaldeyrishafta hefur um allnokkurt skeið fyrst og fremst snú­ ist um svonefndar aflandskrónur . Aflands­ krónur eru krónur í eigu eða vörslu erlendra aðila sem eru takmörkunum háðar sam­ kvæmt lögum og reglum um gjaldeyris­ mál . Heimilt hefur verið að geyma þessar krónur á reikningum innlánsstofnana eða í ríkistryggðum verðbréfum . Hvorki hefur verið hægt að skipta þeim í erlendan gjaldeyri né koma þeim í aðrar fjárfestingar hérlendis nema með sérstökum undanþágum eða leiðum sem staðið hafa til boða samkvæmt áætlun um afnám gjaldeyrishafta . Þverrandi trú á afnámi gjaldeyrishafta í Páll Harðarson Afnám gjaldeyrishafta* ____________ * Ég þakka A . Kristínu Jóhannsdóttur, Baldri Thorlacius, Herði Einarssyni, Magnúsi Kristni Ásgeirssyni, Magnúsi Harðarsyni og Yngva Harðarsyni fyrir gagnlegar ábend­ ingar . bráð virðist einkum byggja á eftirfarandi atriðum: 1 . Miklu magni aflandskróna . Þær eru nú í námunda við 400 milljarða króna . Að auki er áætlað að nettókröfur erlendra aðila á innlenda aðila vegna búa föllnu bankanna séu rúmlega 600 milljarðar króna .1 Því er nú oft talað um 1 .000 milljarða „snjóhengju“ . 2 . Forsendu um að megnið af þessu fjár­ magni sé óþreyjufullt og því þurfi að losa það úr landi áður en gjaldeyrishöft verði afnumin . Ellegar megi búast við hruni gengis krónunnar við losun hafta . 3 . Að afar hægt hafi gengið að losa þessar eignir úr landi og að reyndar sé slík losun miklum takmörkunum háð . Takmarkanir stafi af skuldsettum gjaldeyrisforða, sem ekki sé því hægt að grípa til í þessum tilgangi, og ónógum viðskiptaafgangi í samhengi við stærð vandans . Hver er lausnin á vandanum? Þegar málið er lagt upp með þessum hætti skal engan undra að einhverjum fallist hendur, ekki síst þegar haft er í huga að ofan á þessa „snjóhengju“ innlendra eigna 1 Sjá bls . 47 í Peningamálum Seðlabanka Íslands, 2012–2, maí 2012 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.