Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 96

Þjóðmál - 01.06.2012, Qupperneq 96
 Þjóðmál SUmAR 2012 95 krafta verks“ á Íslandi . Dagblöð í London og New York hefðu lýst íslenska fjármálakerf­ inu eins og einni stórri fjölskyldu sem hefði lát ið ótrúlega mikið fjármagn flæða milli fjöl skyldu meðlima og leitt það til samfélags af skipta leysis (laissez­faire society) . Við þetta kerfi hefði síðan bæst pólitísk greiða semi sem skapaði hættu fyrir þjóðina alla . Við athugun sína kannaði Daniel Chartier skipulega það sem sagði um bankahrunið á Íslandi í níu blöðum, greinafjöldi um Ísland er innan sviga: The New York Times (75), Le Devoir (40) í Québec, The International Herald Tribune (30) í París, The Financial Times (400) í London, The Herald (30) í Glasgow, The Globe and Mail (170) í Toronto, The Australian (70) í Sydney, Le Monde (110) í París, The Guardian (500) í London . Fyrir utan þessi níu blöð gerir höfundur grein fyrir um 30 öðrum miðlum sem hann skoðaði við rannsókn sína . Þar koma dagblöð, tímarit, fréttastofur, útvarps­ stöðvar og vefmiðlar við sögu og spanna miðlarnir yfir hinn vestræna heim auk Rússlands . Alls segist hann hafa haft um 3 .000 greinum úr að moða . Þær spanni einkum október og nóvember 2008 . „Fyrir land eins og Ísland sem sagt er að gegni „smávægilegu“ hlutverki í hnattrænu samhengi er þessi fjöldi greina til marks um alltof mikla umræðu sem laskaði ímynd landsins sem hafði verið fáguð af þolinmæði um langt árabil,“ segir Chartier . Hann segir einnig: Kreppan á Íslandi leiddi til fjölmiðla fár viðr­ is, skæðadrífu greina, orðróms, skýringa, frá­ sagna, skoðana o .s .frv . sem færðu ástandið í dramatískan búning, einkum með því að grip ið var til hamfaralýsinga . Þessar sviðs­ mynd ir sköpuðu að lokum „íslensku krepp­ unni“ eigið sagnagildi, til varð fljót daglegra frá sagna í fjölmiðlum um heim allan sem varð að breiðri og lifandi kviku sem byltist áfram . Í öllu um rótinu virtist lágvær rödd Ís lands — ríkis stjórn ar innar, viðskiptalífsins og fólksins — aðeins þjóna þeim tilgangi að auka á harmrænt eðli sög unnar . Þegar landið var sýnt í gegnum alltof sterk sjóngler gjör­ breyttist ímynd þess skyndi lega án þess að þjóðin fengi við neitt ráðið . Í bókinni færir Chartier rök fyrir þessari skoð un sinni með því að vísa til alls þess fjölda greina sem áður er nefnd ur . Bókin skipt ist í fimm meginkafla: Fjöl­ miðla krepp an; Eignir í hættu; Gjaldþrot; Um heim­ urinn og Niður lægt land . Það er sérstakt viðfangs­ efni og verðugt að greina allt það sem fram kemur í bók inni, sleggjudómana og hrak spárnar, í ljósi þess sem síðan hefur gerst og við þekkj um á líðandi stundu . Þótt ekki sé eins mikið skrifað um Ísland nú og á þessum örlagaríku tímum er þó furðulega oft minnst á stöðu ís ­ lenskra efnahagsmála og viðbrögðin við bankahruninu í október 2008 enn þann dag í dag . Nú er það þó almennt ekki gert með vísan til þess að Íslendingar séu á vonar völ heldur hins að þeim hafi á ótrú­ lega skömmum tíma tekist að snúa vörn í sókn . Þar ráði mestu að réttar ákvarðanir hafi verið teknar á hinum örlagaríku dögum í október 2008 . Vissulega má til sanns vegar færa að Chartier hafi rétt fyrir sér, að Ísland hafi glatað sakleysi sínu gagnvart umheiminum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.