Þjóðmál - 01.03.2014, Síða 17

Þjóðmál - 01.03.2014, Síða 17
16 Þjóðmál voR 2014 Bandaríkin þar sem Evrópu sambandið er búið að binda okkur í höft með þeim boðum og bönnum sem frá Brussel koma . Íslensk stjórnvöld segjast þurfa að virða regl ur Evrópusambandsins, m .a . um inni­ halds merkingar á matvörum sem eru bæði mjög nákvæmar og ítarlegar á bandarískum matvælum . Við þurfum einnig að fara eftir þeim kröfum Evrópusambandsins að sam­ bandið verði að viðurkenna og votta banda­ ríska matvælaframleiðendur sem við viljum eiga viðskipti við . Það er ekki eins og bandarísk mat­ vælaframleiðsla sé eftirlitslaus, framleiðsla á matv örum í BNA er háð ströngu eftir liti Matvælastofnunar Bandaríkjanna (Food and Drug Administration) í Wash ing ton . Það eftirlit er bæði öflugt og skil virkt og ekki á neinn hátt slakara en eftir litið í Evrópu, þar sem hrossakjöt var í stórum stíl selt sem nautakjöt fyrir skömmu og frönsku brjósta ­ púðarnir, sem sam þykktir voru af Þjóð ­ verjum, stofnendum Evrópu sam bands ins, og voru settir í íslenskar konur . Eini tilgangur Evrópusambandsins er að vernda evrópska matvælaframleiðslu með því að hindra sem mest innflutning á við­ ur kenndum amerískum matvörum sem hundr uð milljóna manna neyta daglega án þess að þeim verði meint af . Íslensk stjórnvöld hafa með öðrum orð­ um gengið erinda evrópskra matvæla fram­ leiðanda með því að sjá til þess að amer­ ískar neytendavörur verði ekki ódýrari hér á landi en vörur frá Evrópusam bands­ löndunum . Evrópusambandið virðist því skipta meira máli hjá stjórnvöld um en heim ilin í landinu . Það er sorgleg staðreynd að 40–45% af smásöluverði stórs hluta neysluvara ís­ lenskra heimila renna til hins opinbera, þ .e .a .s . ef varan er flutt inn frá löndum utan Evrópu sambandsins . Þetta á við um mikilvægar almennar neyslu vörur eins og margvíslegar barnavör­ ur, tannbursta, tannkrem, pappír, dömu­ bindi og almennar hreinlætisvörur svo dæmi sé tekið . Þessar vörur bera 15–20% toll og 25,5% virðisaukaskatt . Spínat og grænkál, sem okkur veitir ekki af að borða meira af hér á norðurhjara veraldar, eru meira að segja með 10% toll frá Bandaríkjunum . Hver er eiginlega tilgangurinn með þessu annar en að beina innkaupum okkar til Evrópu sambandsins? Vonandi er breytinga að vænta, því að Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðn­ aðar­ og viðskiptaráðherra, sagði einmitt á fundi hjá AMIS (Amerísk­íslenska versl­ unarráðinu) að sér leiddust þær „duldu og ekki svo duldu viðskiptahindranir á vörum sem koma hingað til lands“ . Átti hún til dæmis við reglur um sérmerkingar sem tak marka innflutning á ákveðnum vör um og tók fram að hún vildi geta valið hvort hún keypti evrópskt eða amerískt Cocoa Puffs . Það mál er saga út af fyrir sig en Evrópu­ sambandið ætlaði að þvinga íslenska neyt­ endur til að borða óætt Cocoa Puffs fram­ Í slensk stjórnvöld hafa með öðrum orð um gengið erinda evrópskra matvæla fram leiðanda með því að sjá til þess að amer­ ískar neytendavörur verði ekki ódýrari hér á landi en vörur frá Evrópusam bands löndunum . Evrópusambandið virðist því skipta meira máli hjá stjórnvöld­ um en heim ilin í landinu .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.