Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 25

Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 25
24 Þjóðmál voR 2014 viðstöddu miklu fjölmenni, þar á meðal flestum Íslendingum í borginni og dönskum fyrirmönnum . Við athöfnina í kirkjunni flutti Eiríkur hjartnæm minningarorð um Jón eins og tíðkast við útfarir . Hann hafði orð á því að samhljómur hefði nánast alltaf verið með Jóni og íslensku þjóðinni hvað málefni snerti . „Í einu máli var þó þing og þjóð eindregið á móti honum, en hann fylgdi þar eigi að síður skoðun sinni fram með jafn miklu kappi og endranær,“ sagði Eiríkur og átti þar við fjárkláðamálið árið 1859, þegar Jón gerðist erindreki dönsku stjórnarinnar á Íslandi og bakaði sér fyrir vikið miklar óvinsældir meðal landa sinna . Síðan sagði Eiríkur: „Aldrei að víkja“ . Það var viðkvæði hans . Aldrei að víkja eitt fótmál frá því, er hann áleit rétt, það var aðaleinkennið á lífi hans . Að hann hafi eigi ætíð tekið fylli lega til greina ástæður þeirra, er höfðu aðra skoðun en hann, það þarf engan að furða er gætir að takmörkunum mannlegs anda, og vissi hve geðríkur hann var . Hitt er miklu fremur merkilegt, hvernig hann gat stjórnað svo geði sínu, að hann hafði aldrei þau orð, er eigi sæmdu drenglyndum og ágætum manni . (Útför Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar Einarsdóttur, Reykjavík 1880, bls . 17 .) Fregnin um andlát Jóns Sigurðssonar barst ekki til Íslands fyrr en með fyrsta miðs vetrar póstskipinu í byrjun febrúar 1880 . Öll blöð landsins greindu þá þegar frá þessum sorgartíðindum . Var einnig sagt frá minn ingarathöfninni í Garnisons kirkju . Blað ið Fróði á Akureyri vitnaði í lík ræðu séra Eiríks: Hann minntist fagurlega æviatriða Jóns Frá jarðarför Jóns Sigurðssonar í Reykjavík 4 . maí 1880 .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.