Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.03.2014, Qupperneq 33
32 Þjóðmál voR 2014 á bátinn . Það er vissulega ekki vanþörf á að brýna þetta fyrir sér, nú þegar umræða um efnahagsmál og baráttan fyrir að halda í horfi því hagsældarþjóðfélagi, sem vér viljum hafa, skyggja svo að ekki verður um villst, á þau markmið sem í raun og veru eru öllum æðri . (Kristján Eldjárn, forseti Íslands, í nýársávarpi 1 . janúar 1980 .) • [Heimildarkvikmynd Saga film um Jón Sigurðsson forseta] hefur fengið heitið „Eigi víkja“ eftir einkunnarorðum Jóns . (Morgunblaðið 29 . ágúst 1993 .) • Eigi víkja, voru kjöryrði hans . (Gísli Jónsson íslenskukennari í Morgunblaðinu 17 . júní 1994 .) • „Eigi víkja“ voru kjörorð hans, og með þau að leiðarljósi varði hann meint lands­ réttindi Íslands af fullkomnum ósveigjan­ leika gegn tilraunum Dana til að koma sambandi Íslands og Danmerkur á nýjan grundvöll . (Guðmundur Hálfdanar son: „Jón Sigurðsson og baráttan um nú­ tímann“ . Erindi á málþingi um Jón forseta í Háskóla Íslands 6 . desember 2003 .) Oft er talið að kjörorðið hljóti að mega rekja til einhvers merkilegs viðburðar í sjálfstæðisbaráttunni . Eitt dæmi: [Uppsögn Menntaskólans fór fram] í há­ tíðarsal skólans, hinum sögufræga þjóð­ fundarsal frá 1851, er Jón Sigurðsson mælti sín örlagaríku og ódauðlegu eggj­ ana orð í stjórnfrelsisbaráttu Íslendinga: „Eigi víkja“ . (Richard Beck prófessor í Tíma riti Þjóðræknisfélags Íslendinga 1 . tbl . 42 . árg . 1960, bls . 14–15 .) Víkur nú sögunni til vors 1851 . Í Kaupmannahöfn var Jón Sigurðsson að búa sig undir þjóðfundinn sem haldinn var um sumarið . Hélt hann Íslands 15 . maí en Páll Eggert Ólason skrifaði ævisögu Jóns forseta í fimm bindum á árunum 1929 til 1933 . Hann giskaði á að innsiglið með skjaldarmerkinu hefði verið fært Jóni Sigurðssyni að gjöf í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn vorið 1851 . Gísli Brynjúlfsson var árum saman einn nánasti samstarfsmaður og vinur Jóns Sigurðssonar . Hann orti tvívegis til hans ljóð . Að líkindum er hann upphafsmaður þess að færa Jóni innsigli með skjaldar­ merki Lopts ríka Guttormssonar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.