Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 42
42 43 Opin kirkja Kirkjuþing 2011 leggur áherslu á að þjóðkirkjan saknar þeirra sem hafa sagt sig úr þjóðkirkjunni og þar með yfirgefið söfnuði sína. Þjóðkirkjan vill vinna að því að þau finni sig ávallt velkomin í kirkjuna og starf safnaðanna. Ályktunin var birt á heimasíðu kirkjunnar. Skóli og kirkja Kirkjuþing 2011 hvetur til að sveigjanleika sé gætt í samskiptum skóla og trúar- og lífsskoðunarhópa í anda óbreyttrar trúfrelsishefðar á Íslandi. Hún felur í sér víðtækt frelsi til tjáningar og iðkunar trúar en virðir jafnframt ólíkar lífsskoðanir. Foreldraréttur skal virtur. Trúarleg og siðferðileg mótun ungmenna sé í samræmi við trú eða lífsskoðanir foreldra. Ályktun þessi birtist á heimasíðu kirkjunnar, var send mennta- og menningarmálaráðherra og öllum sveitarfélögum. Tilgátu-miðaldakirkja Kirkjuþingi 2011 hafa verið kynntar hugmyndir áhugahóps fjárfesta um endurgerð miðaldakirkju í Skálholti. Kirkjuþing felur kirkjuráði að kanna, án skuldbindinga, alla þætti í fjármögnun, skipulagi og rekstri varðandi byggingu tilgátukirkju í Skálholti. (Sjá umfjöllun síðar í skýrslu þessari). Þjónustumiðstöð kirkjunnar Kirkjuþing 2011 felur kirkjuráði að vinna með tillögur sem Ríkisendurskoðun hefur lagt fram um biskupsstofu, sóknir og sjóði kirkjunnar. Hugmyndirnar hafa áður verið ræddar í þjóðkirkjunni. Þingið felur kirkjuráði að vinna að umbótum í anda skýrslunnar. (Sjá umfjöllun síðar í skýrslu þessari). Fjármál Kirkjuþing 2011 felur kirkjuráði að gera fjárhagsáætlanir til lengri tíma og langtímaspá um þróun fjármála kirkjunnar. Forðast verði eins og unnt er að ganga á höfuðstól til að mæta rekstrarútgjöldum. Sala fasteigna verði hófstillt og skynsamleg. Fjárframlög dugi til reksturs þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð hefur tekið mið af framangreindri ályktun við undirbúning fjárhagsáætlana og sölu fasteigna (sjá einnig umfjöllun um 2. mál kirkjuþings 2011 síðar í skýrslunni). Kirkjutónlist Kirkjuþing 2011 felur kirkjuráði að fella ekki niður fjárframlag til Tónskóla þjóðkirkjunnar og til embættis söngmálastjóra því mikilvægt er að hlúa að tónlistarstarfi kirkjunnar. Kirkjuráð varð við þessum tilmælum. (Sjá umfjöllun síðar í skýrslu þessari). 2. mál. Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar Í nefndaráliti fjárhagsnefndar segir m.a.: Fjárhagsnefnd beinir eftirfarandi til kirkjuráðs og biskups Íslands:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.