Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 55

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 55
55 0,5%. Heildarskerðing sóknargjalda miðað við árin 2008 til 2012 nemur tæplega 20%. Við úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sókna og kirkjumálasjóði fyrir árin 2011 og 2012 voru flestir útgjaldaliðir lækkaðir. Prestsembætti voru lögð niður, starfsmönnum á Biskupsstofu fækkað, rekstrar- og aksturskostnaðar presta lækkaður o.fl. Kirkjuráð hefur gengið frá fjárhagsáætlun fyrir biskup Íslands (einkum 138 prestsembætti, skv. samningi ríkis og kirkju), Jöfnunarsjóð sókna og kirkjumálasjóð vegna ársins 2012. Tekjur byggjast einkum á samningum og lögum en einnig er um að ræða sértekjur t.d. vegna húsaleigu. Umsóknum um framlög vegna úthlutunar ber að skila fyrir 15. júní ár hvert sem og fjárhagsáætlunum stofnana. Almennt voru styrkir lækkaðir í samræmi við skerðingu á tekjum sjóðanna og jafnframt endurskoðað hvaða verkefni skyldu styrkt og þeim fækkað. Fjárlagafrumvarp var lagt fram 11. september 2012 og þá varð ljóst hver fjárhagsstaða sjóðanna verður árið 2013. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir sjóðanna fyrir árið 2013 fór fram á kirkjuráðsfundi í októbermánuði 2012. Áætlanirnar verða kynntar á kirkjuþingi 2012 og þær ræddar þar. Gengið er frá endanlegum fjárhagsáætlunum að jafnaði á desemberfundi kirkjuráðs, eftir kirkjuþing. Fjárhagsáætlun 2013 Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2013 hefur verið lagt fram. Gert er ráð fyrir 1,2% niðurskurði á á fjárlagalið 06-701 Þjóðkirkjunnar eða um 16,5 m.kr. en launa- og verðlagsbætur koma móti. Einnig er gert ráð fyrir 1,2% niðurskurði hjá Kristnisjóði , en engar verðlagsbætur koma þar á móti. Sóknargjöld og greiðslur í Jöfnunarsjóð sókna og kirkjumálasjóð breytast sem nemur 3,9% verðlagshækkun. Ekki er gerð hagræðingarkrafa á þessa liði. Miðað við að sóknargjöld ársins 2012 hækki um 3,9% eins og boðað er í fjárlagafrumvarpi ársins 2013 – verður sóknargjald 728 kr. á hvern gjaldanda. Unnin hafa verið drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2013 og fyrri umræða kirkjuráðs um úthlutun úr Jöfnunarsjóði sókna og um fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs 2013 hefur farið fram og verður yfirfarin og samþykkt á desemberfundi kirkjuráðs. Skýrsla starfshóps innanríkisráðherra um mat á áhrifum niðurskurðar fjárframlaga á þjóðkirkjuna Vegna erfiðrar stöðu hjá sóknum vegna fjárhagsvanda og skerðingar sóknargjalda skipaði innanríkisráðherra nefnd á árinu 2011 til að meta áhrif niðurskurðar fjárveitinga á starfsemi þjóðkirkjunnar og afleiðingar þess að haldið yrði áfram á þeirri braut. Nefndina skipuðu þau Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi ráðherra, formaður, án tilnefningar, Oddur Einarsson, sérfræðingur í innanríkisráðuneytinu, án tilnefningar, séra Gísli Jónasson, prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, tilnefndur af kirkjuráði og séra Halldóra Þorvarðardóttir, prófastur Suðurprófastsdæmis, tilnefnd af kirkjuráði. Fram kemur í skýrslunni að eftir athuganir á ársreikningum sókna og af lýsingum fulltrúum sóknarnefnda sé óhætt að draga þá ályktun að grunnstoðir í starfsemi safnaða þjóðkirkjunnar séu að hruni komnar vegna fjárhagsvanda. Skýrsla nefndarinnar var kynnt á aukakirkjuþingi 1. september 2012, sbr. ályktun þingsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.