Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 80

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Síða 80
80 81 Til undirbúnings ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu Þriðja spurningin á atkvæðaseðlum þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október var þessi: „Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?“ Vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar hélt framtíðarhópurinn – og í samvinnu við Kjalarnesprófastsdæmi - málþing í Vídalínskirkju 1. október. Yfirskrift þess þings var: „Já“ við þjóðkirkjuákvæði í stjórnarskrá? Þingið var haldið í tveimur en líkum hlutum. Fyrri hluti var kl. 13-15 og endurtekinn kl. 20-22. Tilgangurinn var að koma til móts við mismunandi tímaþarfir fólks og gefa fleirum kost á að koma til fundar. Á málþinginu var glímt við spurningar á borð við: Á að vera ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá? Hvað merkir Já og hvað merkir Nei í þjóðar at kvæðagreiðslunni? Samræmist þjóðkirkjuákvæði í stjórnarskrá grunngildum sam félagsins á borð trúfrelsi, jöfnuð og sanngirni? Málsefni og málshefjendur voru: „Já, en…“ Hjalti Hugason „Já, og…“ Gunnar Kristjánsson „Já, sko…“ Kristín Þórunn Tómasdóttir Stjórn og umræðustjórn: Sigurður Árni Þórðarson og Birna G. Konráðsdóttir. Málþingið var hljóðritað og upptökur voru gerðar aðgengilegar á vefnum á slóðinni: http://kirkjuritid.is/2012/10/malthing-um-thjodkirkjuakvaedid/ Kannanir á viðhorfum þjóðkirkjufólks Framtíðarhópur efndi til könnunar í október og nóvember 2011 á viðhorfum fólks til ýmissa þátta í starfi þjóðkirkjunnar. Könnunin var send rafrænt til sóknarnefndafulltrúa, fulltrúa á leikmannastefnu, fulltrúa í héraðsnefndum, biskupa, kirkjuþingsfulltrúa, formanna sóknarnefnda, djákna og presta. Spurt var um líf, skipulag og starf þjóðkirkjunnar, um tengsl ríkis og þjóðkirkju, sem og kirkju- og þjóðfélagsbreytingar á Íslandi. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar á kirkjuþingi 2011. Framtíðarhópur leggur til að viðhorf ábyrgðarfólks kirkjunnar til stefnu- og álitamála verði reglulega könnuð. Reynslan af fyrstu könnun framtíðarhópsins sýnir hve auðvelt er að gera kannanir varðandi kirkjuleg og samfélagsleg álitamál. Svona kannanir geta stuðlað að bættu flæði upplýsinga og hjálpað við ákvörðun í stefnu- og starfsmálum þjóðkirkjunnar. Á vefnum Framtíðarhópur hefur stofnað sértaka heimasíðu þar sem efni frá þingum hópsins er vistað og miðlað. Þegar skýrsla þessi er rituð hefur verið gengið frá flestu sem verður sett á síðuna og má vænta að þeirri vinnu ljúki á næstu vikum. Slóðin er: kirkjan.is/framtidarhopur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.