Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 96

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 96
96 97 • Mikil fjölgun prófastsdæma, sem gætu þá jafnvel verið jafnmörg og samstarfssvæðin. • Sameining svæðisins í eitt stórt prófastsdæmi. • Lítið eða jafnvel óbreytt fyrirkomulag á skipan prófastsdæmanna. Allar hafa þessar hugmyndir kosti og galla. Kosturinn við fjölgun prófastsdæmanna virðist fyrst og fremst sá, að allt samstarf innan þeirra verður auðveldara eftir því sem þau eru minni og líkurnar á virku samstarfi þannig meiri. Helstu gallarnir við fjölgun prófastsdæmanna eru, að margvíslegt samstarf á svæðinu yrði mun flóknara með fjölda nefnda og starfsmanna. Héraðssjóðirnir yrðu ekki eins burðugir til að takast á við stærri verkefni. Þá var á það bent, að með stækkun prestakalla mætti um margt ná fram hliðstæðum áhrifum og fengjust með fjölgun prófastsdæma. Sameining svæðisins alls í eitt prófastsdæmi hefði hugsanlega í för með sér ýmiskonar hagræðingarmöguleika og betri nýtingu starfskrafta. Slíkt prófastsdæmi yrði mjög fjölmennt með yfir 70% landsmanna og með 53 prestum, miðað við núverandi fjölda, auk sérþjónustuprestanna. Það er því ljóst að slíkt prófastsdæmi kallaði á prófast í fullu starfi, og dygði varla til. Bent var á að slíkt starf væri varla í samræmi við íslenska kirkjuskipan, enda yrði slíkt prófastsdæmi í mörgu líkara sjálfstæðu biskupsdæmi. Þá var einnig á það bent, að sameining prófastsdæma á landsbyggðinni hefði ekki gefist nægilega vel og hvorki skilað þeirri hagræðingu sem að var stefnt né því aukna samstarfi sem margir vonuðust eftir. Því væri skynsamlegt að staldra við og skoða málin betur áður en hreyft væri við prófastsdæmunum á svæðinu. Aukinni hagræðingu og betri nýtingu starfskrafta mætti hugsanlega ná með auknu samstarfi núverandi prófastsdæma. Var í því sambandi vísað til þess, að góð reynsla er af ýmsum samstarfsverkefnum Reykjavíkurprófastsdæmanna. Það er því niðurstaða nefndarinnar, að leggja ekki til breytingar á skipan prófastsdæma á svæðinu, að svo komnu máli. Nefndin telur þó að í framtíðinni hljóti núverandi skipan að verða endurskoðuð í ljósi reynslunnar af þeirri skipan prestakalla sem nefndin leggur til. Lokaorð Tillögur nefndarinnar um breytta skipan prestakalla kallar á róttæka endurskoðun á starfsreglum og starfsháttum kirkjunnar. Telur nefndin að ekki verði undan því vikist í ljósi breyttrar stöðu kirkjunnar í samfélaginu. Þannig verði vörn snúið í sókn. Enda þótt nefndinni hafi aðeins verið fengið það verkefni að gera tillögur að framtíðarskipan þjónustunnar á suðvesturhorninu lítur hún svo á að tillögur hennar gætu gagnast landinu öllu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.