Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 37
Mikli frelsisroðinn rauði:
Reykur, bóla, vindaský
ef hinn gamli, dimmi dauði
dyrum lífsins stendur í!
Dauði, burt með dramb og hrós!
Drottinn sagði: „ Verði ljós!“
Bind pú, dauði: Drottinn leysir,
Drottinn grœðir lífsins sár,
felldu, dauði: Drottinn reisir,
Drottinn perrar lífsins tár.
Fram til proska, frelsuðpjóð!
Fram í nýjum hetjumóð!
Amen, amen, haðir, hálsar,
himingeimur, sjór og jörð!
Amen syngi sálir frjálsar,
sigurljóð og pakkargjörð.
Amen, amen, ómi hel,
öllu stjórnar Drottinn velf1
í kirkjugarði flutti Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari kveðjuorð eftir
ósk Isfirðinga og fyrir þeirra hönd.42 Þá flutti séra Hallgrímur Sveinsson
lokakveðjuorð, lýsti drottinlegri blessun og jós kisturnar moldu43 og í lokin
var sunginn skilnaðarsöngur eftir Benedikt Gröndal og fellur hann að lagi
Weyses Þann signaða dag vér sjáum enn:
Þú ísalands fógur ást og von,
sem opnaðir frelsis sali,
vér kveðjum pig nú, Jón Sigurðsson!
Með saknaðar hinsta tali.
Um himininn svífur sorgar ský
og slar yfir Islands dali,
41 Útfór 1880, s. 52-53.
42 Útför 1880, s. 53-54.
43 Útfór 1880, s. 54-56.
35