Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 121

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 121
ekki farsælt, vegna veikinda hennar og vonbrigða Haralds. Bergljót hefur að öllum líkindum þjáðst af sjúkdóminum MS en á þeim tíma þekktu læknavísindin hann ekki heldur flokkuðu sem móðursýki. Viðbrögð Haralds einkennast fremur af hörku en umhyggju. Hann sendi börnin þeirra burt langdvölum, líkt og afi hans Sveinn hafði gert forðum og sjálfur var hann fjarverandi langtímum saman á meðan á veikindum hennar stóð. Þannig var hann til dæmis á fyrirlestraferð um landið þegar hún dó árið 1915. Ahugi á því fyrirbæri sem kallað hefur verið sál í vestrænni menningu á sér djúpar rætur því allt aftur til forngrikkja má finna djúpstæðar þenkingar þar að lútandi. Drjúgur hluti bókarinnar fjallar um sálarrannsóknir og spíritismann. Þessum fyrirbærum og hreyfingunum þeim tengd eru gerð greinargóð skil og þau sett í sitt sögulega og hugmyndafræðilega samhengi. Spenna milli vísinda og trúar er þar meginmál en frá 18. öld var farið að líta á þessar stærðir sem ósættanlegar andstæður. Um 1880 hóf breska sálar- rannsóknafélagið að kanna vísindalegt sannleiksgildi frásagna af dulrænum fyrirbærum og leitaðist við að finna skýringar á þeim. Þessi hreyfing barst hingað til lands um aldamótin 1900 og var Einar Hjörleifsson Kvaran einn helsti forsprakki hennar. Segja má að hreint ótrúlegt sé hversu mikilli útbreiðslu þessar hreyfingarnar náðu á skömmum tíma. Miðilsfundir þar sem reynt var að komast í samband við framliðið fólk urðu brátt fjölsóttir í Reykjavík, þrátt fýrir harða gagnrýni ákveðinna kristinna trúmanna. Haraldur Níelsson, Bergljót kona hans og fjöldi mikilsmetinna manna og kvenna gengust spíritismanum á hönd og Haraldur gerðist opinber tals- maður hans. Trúarefi námsáranna hafði haldið áfram að plaga Harald en í gegnum reynslu sína á miðilsfundunum eignaðist hann trúarlegt afturhvarf og endurnýjaða trú á lífið. Sú endurnýjaða trú tengdist ekki síst von hans um að Bergljót kona hans gæti orðið frísk á ný. Þóttist hann fá sönnun fyrir því á miðilsfundunum að Guð væri kærleikur og sendi mönnum ljósverur sem gætu bæði læknað og líknað. Tilraunafélagið var stofnað 1905 og hafði þann tilgang að sanna tilveru lífs eftir dauðann og tilveru fyrirbæra sem ekki urðu útskýrð með venjulegum hætti. Eftir nokkurt skeið mögnuðust þó miklar deilur um ágæti spíritismans í Reykjavík. Andstaðan kom meðal annars frá talmönnum KFUM og ýmsum málsmetandi prestum. A sama tíma var það svo að hreyfingin fékk æ fleiri áhangendur út um landið og þar varð til kjarni áhugafólks um dulræn efni. Haraldur stóð í miðju þessara átaka og kvikaði hvergi. Þessi átök tóku þó vissulega sinn toll og vinslit 119
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.