Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 60
Prestastefnan 1909 fór fram eins og áformað var 2.-4. júlí og sóttu hana 32 prestar auk biskups.12 Mæting af „synódussvæðinu“ var nokkuð góð en þó ekki almenn. Þaðan komu 22 prestar. Prestaköll á svæðinu voru þá 33 og nutu að staðaldri þjónustu 34 presta þar sem svokallaður „annar prestur“ starfaði í hjáverkum við Dómkirkjuna við hlið dómkirkjuprestsins.13 Auk þess kunna einhverjir aðstoðarprestar að hafa verið þar starfandi en það hefur ekki verið kannað sérstaklega. Boðunin til stefnunnar höfðaði hins vegar í takmörkuðum mæli til annarra presta þótt fleiri langt að komnir sæktu hana vissulega en aðrar prestastefnur á rannsóknartímabilinu.14 Af hinum lengra komnu prestum komu fjórir úr fjarlægari hlutum hins forna Skálholtsbiskupsdæmis. Þar á meðal voru Sigurður P. Sívertsen (1868-1938) á Hofi í Vopnafirði og Böðvar Bjarnason (1872-1953) á Rafnseyri en þeir voru báðir framsögumenn. Tveir komu úr Hólabiskupdæmi hinu forna, Björnjónsson (1858-1924) á Miklabæ og Eyjólfur Kolbeins (1866-1912) á Melstað. Þá voru og viðstaddir þrír vígðir menn úr Reykjavík er ekki gegndu prestsembætti í þjóðkirkjunni sem aðalstarfi: Prestaskólakennararnir Haraldur Níelsson (1868-1928) og Jón Helgason (1866-1942) sem var skrifari stefnunnar, Magnús Helgason (1857-1940) forstöðumaður Kennaraskólans í Reykjavík og Ólafur Ólafsson (1855-1937) fríkirkjuprestur. Voru fundir haldnir í heyranda hljóði nema einn kvöldfundur sem fjallaði um föst prestastefnumál og málefni er sérstaklega vörðuðu prestastéttina.1S Nokkuð var um að fólk úr Reykjavík kæmi til Þingvalla af þessu tilefni.16 Var fund- urinn talinn hinn glæsilegasti eða eins og tíðindamaður ísafoldar (líklega Einar Hjörleifsson Kvaran (1859-1938) rithöfundur) sagði: Samkoman var hin virðulegasta og merkilegasta. Málin voru rædd fjörlega og kappsamlega, en jafnframt bróðurlega og frjálslyndislega. Skoðanir voru 12 ÞÍ. Bps. 1994-BA/l. Prestastefnan 1909: 143. Til samanburðar sóttu 17 prestar af svæðinu frá Rangárvalla- til Borgarfjarðarprófastdæmis auk sr. Jóns Brandssonar (1875-1959) úr Strandaprófastdæmi. prestastefnu 1908. Synodus 1908: 162. 13 Sveinn Níelsson 1950: 54-141. 14 Prestastefnan 1909: 145. Sjá Aldursröð 1908: 271-274. Það var þó skilningur sumra að hér væri um allsherjarstefnu íslenskra presta að ræða. Bjarni Símonarson 1909: 161. 15 ÞÍ. Bps. 1994-BA/l. Prestastefnan 1909: 146. Óvenju mörg erindi voru flutt á prestastefnunni 1909 og má skipta þeim í þrjá flokka. Fjallaði einn um samband ríkis og kirkju, annar um fræðslumál og sálgæslu en sá þriðji um guðfræðileg málefni. Er þar átt við fyrirlestur Jóns Helgasonar lektors og síðar biskups um prestana og játningarridn og Haraldar Níelssonar prestaskólakennara og síðar prófessors um kvöldmáltíðina undir fýrirsögninni „Hvað vitum vér sannast um innsetningu kveldmáltíðarinnar?" Prestastefnan 1909: 146. 16 Prestastefnan á Þingvelli 1909: 166. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.