Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Blaðsíða 97
tveggja ára styrk frá ríkisstjórn Egyptalands og átti að kynna sér skólastarf og menntamál í Bandaríkjunum fljótlega eftir heimstyrjöldina síðari í þeirri von að hann gæti lært ýmislegt af Bandaríkjamönnum og innleitt í egypskt samfélag. En þetta var ekki ferð til fjár fyrir egypsku ríkisstjórnina. Qutb varð fyrir mjög neikvæðri reynslu í Bandaríkjunum, ekki bara þarna á kvöldvökunni í Greeley Colorado, heldur á ýmsum stöðum út um öll Bandaríkin og kom aftur til Egyptalands staðráðinn í því að Egyptar ættu ekki að tileinka sér bandaríska siði og venjur. Hann skrifaði ferðasögu sína í egypsk blöð þar sem hann lýsir því yfir að Bandaríkin sé menningarsnautt land þar sem kynþáttafordómar ráði ríkjum, veraldarhyggja sé allsráðandi og einstaklings- frelsi komið út í þvílíka öfga að það væri ekki lengur til neitt samfélag þar í landi. Þess í stað væru Bandaríkin samansafn af einstaklingum sem hafi engan siðferðislegan grunn, neytenda og nautnahyggjan tröllriði öllu og - já - konur biðu karlmönnum upp í dans. Stuttu seinna eftir að Qutb kom heim hóf hann að rita bækurnar Fi zilal al-quran (í skugga kóransins) og Ma 'alim fi al-tariq (Leiðarljós) þar sem hann fjallar um nauðsyn þess að endurskipuleggja samfélagið á nýjan hátt og koma á fót nýjum stofnunum og nýjum lögum til að tryggja það betur að trúin, íslamskt siðgæði og Kóraninn yrðu miðlæg í egypsku samfélagi svo að Egyptaland fari ekki niður sömu braut og hann sá í Bandaríkjunum. Þessi ritverk eru ein þau áhrifamestu meðal íslamista, þ.e. þeirra múslima sem vilja koma á gagngerum breytingum á þjóðfélaginu með innleiðingu sjaría laganna.* * * 4 Auk þess að vera upptekinn við skriftir, skellti Qutb sér enn frekar í starf bræðralags múslima sem voru þá tiltölulega ný samtök í Egyptalandi. Dvölin í Bandaríkjunum markaði því þáttaskil í lífi hans og mótaði eftirleiðis viðhorf hans til tengsla trúarbragða og stjórnmála. samtakanna í bók sinni Mobilizing Islam: Religion, Activism, And Political Cbange In Egypt (New York: Columbia University Press, 2002). Sjá einnig nýlega bók eftir Mohammad Zahid, The Muslim Brotherhood and Egypt’s Succession Crisis: The Politics of Liberalisation and Reform in the Middle East (London: IB Tauris, 2010), en Zahid skoðar braeðralagið út frá hinu pólitíska landslagi 1 Egyptalandi. Atburðirnir vorið 2011 hafa gert bókina hans svolítið úrelta en hún er nú góð söguleg heimild. 4 Það hefur verið heilmikið fjallað um hugmyndafræði íslamista sl. 15 ár. Þetta eru bestu verkin að mínu mati: Roxanne Euben, Enemy in the Mirror. Islamic Fundamentalism and the Limits ofModern Rationalism (Princeton: Princeton University Press, 1999), Peter Mandaville, GlobalPoliticalIslam (London: Routledge, 2007), Salwa Ismail Rethinking Islamist Politics (London: 1B Taurus, 2003) og Ray Baker Islam Without Fear. Egypt and the New Islamists (Cambridge: Harvard University Press, 2003). 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.