Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 52

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2011, Síða 52
á þeim 400 árum sem liðin væru síðan Lúter hóf siðbót sína. Loks taldi hann meginatriði þessa máls vera það að „heitbinding prestanna við játn- ingarritin ríður algjörlega í bága við höfuðreglu vorrar evangelisk-lútersku kirkju, sem var undirrót allrar siðbótarinnar,“ eins og hann orðar það. 28 Markmiðið hlyti að vera að losna sem fyrst við heitbindingu prestanna við jatnmgarritm. Jón Bjarnason: Á presti að leyfast að afneita Guði úr prédikunarstólnum? Jón Bjarnason var margreyndur í deilum á sviði biblíufræða og trúarkenn- inga þegar hér var komið sögu, afar víðlesinn og skeleggur maður sem lét sinn hlut ekki auðveldlega. Það reyndist einnig svo í deilunum um trúarjátningarnar. I grein í Sameiningunni í janúar 1909 sagði hann að nú væri svo komið „hjá eiðs- vörnum kennimönnum kirkjunnar, að trúarjátningar frá liðnu tíðinni eru orðnar að dauðum bókstaf* (s. 322). Hann kvaðst þá sakna þess að þessir sömu menn bendi þá „á eitthvað annað, nýtt eða gamalt, á svæði trúarinnar, er þeir kannast við sem algildan og eilífan sannleik“ (s. 322). En þeir geri ekkert slíkt. Hann segist hiklaust mótmæla því að „að kennimenn kirkjunnar hafi siðferðilega heimild til að flytja þann boðskap trúarlífinu viðkomandi, sem er í algjöru ósamræmi við þá reglu trúarinnar, er þeir frammi fyrir augliti guðs og í áheyrn kristins safnaðar hafa með dýrum sáluhjálpareirði skuldbundið sig til að fara eftir í kenning sinni“ (s. 323). Jón spyr hvort nýmælamennirnir vilji „í alvöru, að presti í prédikunar- stólnum sé heimilt að segja hvað sem vera skal“ (s. 327). Til að sýna til hvers þetta geti leitt tekur hann dæmi af manni sem missi trúna eftir að hann er orðinn prestur og afneiti öllu yfirnáttúrulegu. Jón spyr: „... á honum þá að leyfast að afneita guði úr prédikunarstólnum og hann samt sem áður að halda áfram prestsembættinu?“ (s. 327). Og enn og aftur spyr Jón: „Ur því að þeir vilja nema það burt, sem vér höfum, þá höfum vér rétt til að fá að vita, hvað þeir vilja setja í staðinn, eða hvort þeir vilja, að alls ekkert komi í staðinn.“ 28 Jón Helgason, 1909, Skírnir 83, s. 220. 29 Jón Helgason, 1909, Skírnir 83, s. 224. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.